Langafi Elvisar skilur ekkert í nafngiftinni 10. febrúar 2011 07:00 elvis mættur á svæðið Theodór Elvis kampakátur ásamt foreldrum sínum, Ólafi og Olgu.fréttablaðið/gva „Íslendingum er að fjölga og nafngiftum fjölgar líka,“ segir Ólafur Daði Helgason, faðir Theodórs Elvisar sem fæddist í desember á síðasta ári. Mannanafnanefnd samþykkti nýlega seinna nafn Theodórs eftir talsvert mas og þras að sögn föðurins. Theodór Elvis var skírður 29. janúar og Ólafur Daði segir viðbrögð fjölskyldunnar við nafninu hafa verið góð. „Við héldum þessu leyndu. Viðbrögðin í kirkjunni voru ekki einu sinni blendin. Það fannst þetta öllum flott,“ segir hann. „Það var reyndar einn í fjölskyldunni sem var ekki alveg að skilja þetta. Það var afi minn, dr. Ólafur Halldórsson íslenskufræðingur. Hann er 93 ára og finnst að fólk eigi að heita einu nafni.“ Viðbrögðin í netheimum hafa verið blendin, en fréttir af nafninu bárust á mánudag. Ólafur segir notendur hins alræmda Barnalands hafa farið yfir strikið þegar þeir töldu drenginn gjalda fyrir aðdáun foreldranna á Elvis Presley. „Það er auðvitað sniðugt fólk á Barnalandi sem finnst þetta alveg út í hött,“ segir hann. „Hver einasta heilbrigða manneskja sér að þetta er ekki út í hött. Þetta er fallegt nafn. Við erum engin Elvis-frík. Það er ekki Elvis-altari hérna fyrir aftan. Ég er með mynd af Mick Jagger uppi á vegg, ekki Elvis. Þetta snýst ekki um það.“ Ólafur segist eiga plötur kóngsins og kannski einn eða tvo boli en ítrekar að nafnið sjálft sé málið. „Þetta er töff nafn og kannski aðeins til að heiðra rokkið og rólið í leiðinni,“ segir hann. Þrátt fyrir að Ólafur og Olga Möller, unnusta hans, hafi unnið brautryðjendastarf með nafngiftinni vonar hann að verðandi foreldrar ofnoti nafnið ekki. „Það finnst engum klisjur fyndnar eða skemmtilegar,“ segir hann. „Vonandi verður það í hófi til að virða vinnu okkar til að fá nafnið í gegn.“ - afb Tengdar fréttir Pabbi Elvisar er meiri Stones aðdáandi Elvis lifir og býr í Hafnarfirði. Fréttastofa heimsótti frumburð ungra hjóna sem var skírður í höfuðið á sjálfum konungi rokksins. 9. febrúar 2011 19:07 Fyrsti Elvis Íslands skírður í lok janúar Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Elvis í gær eins og kunnugt er. Fyrsti einstaklingur sem heitir Elvis var skírður 29. janúar síðastliðinn, en það er Theodór Elvis Ólafsson sem ber nafnið með rentu. Foreldar Theodórs Elvisar, eru þau Ólafur D. Helgason og Olga Möller. 9. febrúar 2011 09:28 Nafnið Elvis samþykkt af Mannanafnanefnd Mannanafnanefnd hefur samþykkt karlmannsnafnið Elvis samkvæmt úrskurði Mannanafnanefndar, sem var birtur á vef réttarheimildar, 21. janúar síðastliðinn. Þar var nöfnunum Grimmi, Annarr, Nikolaison og Kjárr hafnað. 8. febrúar 2011 16:30 „Gaman að heyra að Elvis sé orðinn íslenskur“ „Hvað ertu að segja, ég verð að skoða þetta eitthvað betur,“ segir Jósef Ólason, stofnandi aðdáendaklúbbs Elvis Presley á Íslandi. Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt nafnið Elvis, en úrskurður þess efnis var birtur á vef réttarheimildar 21. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2011 21:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Sjá meira
„Íslendingum er að fjölga og nafngiftum fjölgar líka,“ segir Ólafur Daði Helgason, faðir Theodórs Elvisar sem fæddist í desember á síðasta ári. Mannanafnanefnd samþykkti nýlega seinna nafn Theodórs eftir talsvert mas og þras að sögn föðurins. Theodór Elvis var skírður 29. janúar og Ólafur Daði segir viðbrögð fjölskyldunnar við nafninu hafa verið góð. „Við héldum þessu leyndu. Viðbrögðin í kirkjunni voru ekki einu sinni blendin. Það fannst þetta öllum flott,“ segir hann. „Það var reyndar einn í fjölskyldunni sem var ekki alveg að skilja þetta. Það var afi minn, dr. Ólafur Halldórsson íslenskufræðingur. Hann er 93 ára og finnst að fólk eigi að heita einu nafni.“ Viðbrögðin í netheimum hafa verið blendin, en fréttir af nafninu bárust á mánudag. Ólafur segir notendur hins alræmda Barnalands hafa farið yfir strikið þegar þeir töldu drenginn gjalda fyrir aðdáun foreldranna á Elvis Presley. „Það er auðvitað sniðugt fólk á Barnalandi sem finnst þetta alveg út í hött,“ segir hann. „Hver einasta heilbrigða manneskja sér að þetta er ekki út í hött. Þetta er fallegt nafn. Við erum engin Elvis-frík. Það er ekki Elvis-altari hérna fyrir aftan. Ég er með mynd af Mick Jagger uppi á vegg, ekki Elvis. Þetta snýst ekki um það.“ Ólafur segist eiga plötur kóngsins og kannski einn eða tvo boli en ítrekar að nafnið sjálft sé málið. „Þetta er töff nafn og kannski aðeins til að heiðra rokkið og rólið í leiðinni,“ segir hann. Þrátt fyrir að Ólafur og Olga Möller, unnusta hans, hafi unnið brautryðjendastarf með nafngiftinni vonar hann að verðandi foreldrar ofnoti nafnið ekki. „Það finnst engum klisjur fyndnar eða skemmtilegar,“ segir hann. „Vonandi verður það í hófi til að virða vinnu okkar til að fá nafnið í gegn.“ - afb
Tengdar fréttir Pabbi Elvisar er meiri Stones aðdáandi Elvis lifir og býr í Hafnarfirði. Fréttastofa heimsótti frumburð ungra hjóna sem var skírður í höfuðið á sjálfum konungi rokksins. 9. febrúar 2011 19:07 Fyrsti Elvis Íslands skírður í lok janúar Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Elvis í gær eins og kunnugt er. Fyrsti einstaklingur sem heitir Elvis var skírður 29. janúar síðastliðinn, en það er Theodór Elvis Ólafsson sem ber nafnið með rentu. Foreldar Theodórs Elvisar, eru þau Ólafur D. Helgason og Olga Möller. 9. febrúar 2011 09:28 Nafnið Elvis samþykkt af Mannanafnanefnd Mannanafnanefnd hefur samþykkt karlmannsnafnið Elvis samkvæmt úrskurði Mannanafnanefndar, sem var birtur á vef réttarheimildar, 21. janúar síðastliðinn. Þar var nöfnunum Grimmi, Annarr, Nikolaison og Kjárr hafnað. 8. febrúar 2011 16:30 „Gaman að heyra að Elvis sé orðinn íslenskur“ „Hvað ertu að segja, ég verð að skoða þetta eitthvað betur,“ segir Jósef Ólason, stofnandi aðdáendaklúbbs Elvis Presley á Íslandi. Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt nafnið Elvis, en úrskurður þess efnis var birtur á vef réttarheimildar 21. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2011 21:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Sjá meira
Pabbi Elvisar er meiri Stones aðdáandi Elvis lifir og býr í Hafnarfirði. Fréttastofa heimsótti frumburð ungra hjóna sem var skírður í höfuðið á sjálfum konungi rokksins. 9. febrúar 2011 19:07
Fyrsti Elvis Íslands skírður í lok janúar Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Elvis í gær eins og kunnugt er. Fyrsti einstaklingur sem heitir Elvis var skírður 29. janúar síðastliðinn, en það er Theodór Elvis Ólafsson sem ber nafnið með rentu. Foreldar Theodórs Elvisar, eru þau Ólafur D. Helgason og Olga Möller. 9. febrúar 2011 09:28
Nafnið Elvis samþykkt af Mannanafnanefnd Mannanafnanefnd hefur samþykkt karlmannsnafnið Elvis samkvæmt úrskurði Mannanafnanefndar, sem var birtur á vef réttarheimildar, 21. janúar síðastliðinn. Þar var nöfnunum Grimmi, Annarr, Nikolaison og Kjárr hafnað. 8. febrúar 2011 16:30
„Gaman að heyra að Elvis sé orðinn íslenskur“ „Hvað ertu að segja, ég verð að skoða þetta eitthvað betur,“ segir Jósef Ólason, stofnandi aðdáendaklúbbs Elvis Presley á Íslandi. Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt nafnið Elvis, en úrskurður þess efnis var birtur á vef réttarheimildar 21. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2011 21:00