Pulis um ónotaða varamenn: Alveg eins og hjá United og Chelsea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2011 09:15 Tony Pulis, stjóri Stoke. Nordic Photos / Getty Images Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að félagið sé reiðubúið að selja hvaða leikmann sem er fyrir rétt tilboð en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið frá félaginu. Félagaskiptaglugginn opnaði nú um áramótin og sagði Pulis í samtali við The Sentinel, staðarblaðið í Stoke, að allir leikmenn væru falir - meira að segja varnarmaðurinn og fyrirliðinn Ryan Shawcross. „Ef einhver býður 30 milljónir punda í Shawcross verðum við að skoða það," sagði Pulis. Eins og ítarlega hefur verið fjallað um er Eiður Smári á leið frá félaginu. „Eiður hefur verið óheppinn því sóknarmennirnir okkar hafa ekki verið að standa sig illa," sagði Pulis en Eiður hefur aldrei fengið tækifæri í byrjunarliðinu og hefur ekki spilað með Stoke síðan í lok október. „Vonda veðrið hefur gert það að verkum að hann hefur ekki getað spilað með varaliðinu en hann hefur verið duglegur að æfa á frídögunum sínum." „Góðir leikmenn vilja spila og ég skil það. Tuncay er landsliðsfyrirliði Tyrklands og Ricardo Fuller aðalmaðurinn á Jamaíku." „En skoðaðu bekkinn hjá Manchester United og Chelsea. Þetta er ekki bara svona hjá okkur." Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að félagið sé reiðubúið að selja hvaða leikmann sem er fyrir rétt tilboð en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið frá félaginu. Félagaskiptaglugginn opnaði nú um áramótin og sagði Pulis í samtali við The Sentinel, staðarblaðið í Stoke, að allir leikmenn væru falir - meira að segja varnarmaðurinn og fyrirliðinn Ryan Shawcross. „Ef einhver býður 30 milljónir punda í Shawcross verðum við að skoða það," sagði Pulis. Eins og ítarlega hefur verið fjallað um er Eiður Smári á leið frá félaginu. „Eiður hefur verið óheppinn því sóknarmennirnir okkar hafa ekki verið að standa sig illa," sagði Pulis en Eiður hefur aldrei fengið tækifæri í byrjunarliðinu og hefur ekki spilað með Stoke síðan í lok október. „Vonda veðrið hefur gert það að verkum að hann hefur ekki getað spilað með varaliðinu en hann hefur verið duglegur að æfa á frídögunum sínum." „Góðir leikmenn vilja spila og ég skil það. Tuncay er landsliðsfyrirliði Tyrklands og Ricardo Fuller aðalmaðurinn á Jamaíku." „En skoðaðu bekkinn hjá Manchester United og Chelsea. Þetta er ekki bara svona hjá okkur."
Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira