Fimm Barcelona-menn vildu treyju Scholes - Messi og Xavi of seinir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2011 14:15 Paul Scholes í treyju Iniesta eftir leik. Mynd/AP Paul Scholes tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna eftir frábæran 17 ára feril þar sem hann spilaði 676 leiki fyrir Manchester United. Síðasti leikur hans var því á laugardaginn þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Scholes kom inn á sem varamaður þegar þrettán mínútur voru eftir og náði að gefa boltann fimmtán sinnum áður en dómarinn flautaði leikinn af. Eftir leikinn kepptust fimm stjörnuleikmenn Barcelona um að skipta við hann um treyju. Xavi, Lionel Messi, Sergio Busquets og Pedro, sem allir áttu flottan leik á Wembley, gengu í átt að Scholes en urðu aðeins of seinir því Andres Iniesta komst fyrst að Scholes og skipti við hann um treyju. Xavi var örugglega svekktur að fá ekki treyjuna því hann talaði um það í blaðaviðtali í febrúar að Paul Scholes væri besti miðjumaðurinn sem hann hafði séð síðustu 15 til 20 ár. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira
Paul Scholes tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna eftir frábæran 17 ára feril þar sem hann spilaði 676 leiki fyrir Manchester United. Síðasti leikur hans var því á laugardaginn þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Scholes kom inn á sem varamaður þegar þrettán mínútur voru eftir og náði að gefa boltann fimmtán sinnum áður en dómarinn flautaði leikinn af. Eftir leikinn kepptust fimm stjörnuleikmenn Barcelona um að skipta við hann um treyju. Xavi, Lionel Messi, Sergio Busquets og Pedro, sem allir áttu flottan leik á Wembley, gengu í átt að Scholes en urðu aðeins of seinir því Andres Iniesta komst fyrst að Scholes og skipti við hann um treyju. Xavi var örugglega svekktur að fá ekki treyjuna því hann talaði um það í blaðaviðtali í febrúar að Paul Scholes væri besti miðjumaðurinn sem hann hafði séð síðustu 15 til 20 ár.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira