Tryggvi skoraði og lagði upp mark með grímuna - ÍBV á toppinn Valur Smári Heimisson skrifar 29. maí 2011 15:15 Tryggvi Guðmundsson með grímuna. Mynd/Heimasíða ÍBV Tryggvi Guðmundsson var aðalmaðurinn á bak við 2-0 heimasigur ÍBV á nýliðum Víkinga í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram í Eyjum í dag. Tryggvi er kinnbeinsbrotinn og lék með sérhannaða grímu í leiknum. Bæði mörk Eyjamanna komu í fyrri hálfleik, Tryggvi lagði upp fyrra markið fyrir Ian Jeffs á 15. mínútu og skoraði síðan það seinna eftir frábæra skyndisókn og hælsendingu frá Andra Ólafssyni. Eyjamenn unnu þarna sinn annan leik í röð og komust með því á topp deildarinnar með 13 stig eða tveimur stigum meira en KR sem á leik inni á móti Fram seinna í kvöld. ÍBV hefur unnið 4 af fyrstu 6 leikjum sínum í sumar þar af þá tvo síðustu án þess að fá á sig mark. Eyjamenn voru með völdin í leiknum frá fyrstu mínútu og Víkingarnir náði aldrei að komast inn í leikinn. Þeir náðu ekki upp neinu spili því Eyjamenn pressuðu þá hátt og stíft. Besta færi Víkinga kom undir lok fyrri hálfleiks þegar Baldur Ingimar átti ágætt skot utan teigs en Abel varði vel í markinu. Síðari hálfleikur var heldur rólegri en fyrri hálfleikur, Eyjamenn héldu þó áfram að vera með boltan og áttu nokkur hættuleg færi en náðu ekki að klára þau. Víkingarnir virtust aldrei hættulegir og Eyjamenn kláruðu þennann leik örugglega. ÍBV- Víkingur 2-01-0 Ian Jeffs (15.) 2-0 Tryggvi Guðmundsson (38.)Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson 7Áhorfendur: 863Tölfræðin:Skot (á mark): 20–5 (11–4)Varin skot: Abel 4, Magnús 9Hornspyrnur: 6 – 3Aukaspyrnur fengnar: 16 - 8Rangstöður: 5 - 2ÍBV (4-3-3) Abel Dhaira 6 Kelvin Mellor 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Rasmuss Christiansen 7 Matt Garner 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Tonny Mawejje 7 Finnur Ólafsson 7Ian Jeffs 8 - maður leiksins - (77., Guðmundur Þórarinsson -) Tryggvi Guðmundsson 8 (89., Arnór Ólafsson -) Andri Ólafsson 7 (72., Bryan Hughes -)Víkingur (4-4-2) Magnús Þormar 5 Walter Hjaltested 6 Mark Rutgers 4 Milos Milojevic 5 Hörður Sigurjón Bjarnason 5 Halldór Smári Sigurðsson 5 Þorvaldur Sveinn Sveinsson 4 (58., Marteinn Briem 5) Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 Sigurður Egill Lárusson 5 (76., Cameron Gayle -) Helgi Sigurðsson 4 Björgólfur Takefusa 4 (58., Gunnar Helgi 5) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson var aðalmaðurinn á bak við 2-0 heimasigur ÍBV á nýliðum Víkinga í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram í Eyjum í dag. Tryggvi er kinnbeinsbrotinn og lék með sérhannaða grímu í leiknum. Bæði mörk Eyjamanna komu í fyrri hálfleik, Tryggvi lagði upp fyrra markið fyrir Ian Jeffs á 15. mínútu og skoraði síðan það seinna eftir frábæra skyndisókn og hælsendingu frá Andra Ólafssyni. Eyjamenn unnu þarna sinn annan leik í röð og komust með því á topp deildarinnar með 13 stig eða tveimur stigum meira en KR sem á leik inni á móti Fram seinna í kvöld. ÍBV hefur unnið 4 af fyrstu 6 leikjum sínum í sumar þar af þá tvo síðustu án þess að fá á sig mark. Eyjamenn voru með völdin í leiknum frá fyrstu mínútu og Víkingarnir náði aldrei að komast inn í leikinn. Þeir náðu ekki upp neinu spili því Eyjamenn pressuðu þá hátt og stíft. Besta færi Víkinga kom undir lok fyrri hálfleiks þegar Baldur Ingimar átti ágætt skot utan teigs en Abel varði vel í markinu. Síðari hálfleikur var heldur rólegri en fyrri hálfleikur, Eyjamenn héldu þó áfram að vera með boltan og áttu nokkur hættuleg færi en náðu ekki að klára þau. Víkingarnir virtust aldrei hættulegir og Eyjamenn kláruðu þennann leik örugglega. ÍBV- Víkingur 2-01-0 Ian Jeffs (15.) 2-0 Tryggvi Guðmundsson (38.)Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson 7Áhorfendur: 863Tölfræðin:Skot (á mark): 20–5 (11–4)Varin skot: Abel 4, Magnús 9Hornspyrnur: 6 – 3Aukaspyrnur fengnar: 16 - 8Rangstöður: 5 - 2ÍBV (4-3-3) Abel Dhaira 6 Kelvin Mellor 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Rasmuss Christiansen 7 Matt Garner 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Tonny Mawejje 7 Finnur Ólafsson 7Ian Jeffs 8 - maður leiksins - (77., Guðmundur Þórarinsson -) Tryggvi Guðmundsson 8 (89., Arnór Ólafsson -) Andri Ólafsson 7 (72., Bryan Hughes -)Víkingur (4-4-2) Magnús Þormar 5 Walter Hjaltested 6 Mark Rutgers 4 Milos Milojevic 5 Hörður Sigurjón Bjarnason 5 Halldór Smári Sigurðsson 5 Þorvaldur Sveinn Sveinsson 4 (58., Marteinn Briem 5) Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 Sigurður Egill Lárusson 5 (76., Cameron Gayle -) Helgi Sigurðsson 4 Björgólfur Takefusa 4 (58., Gunnar Helgi 5)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira