Óvíst er hvort að viðureign Wolves og QPR geti farið fram eins og áætlað var síðar í dag þar sem rafmagnslaust er á Moulineux-vellinum í Wolverhampton.
Leikurinn átti að hefjast klukkan 14.00 en þeir sem eru á leið á völlinn eru nú beðnir um að fylgjast með gangi mála fram að leik.
Bilun er í rafmagnskerfi í miðbæ Wolverhampton sem hefur þessar afleiðingar í för með sér.
Uppfært: Leikurinn mun fara fram eftir að rafmagn komst aftur á. Forráðamenn rafmagnsveitunnar hafa fullvissað forráðamenn Wolves að leikurinn þannig verði það áfram eftir degi.
Rafmagnslaust á Molineux
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Fylkir og Valur í formlegt samstarf
Körfubolti




Pedro skaut Chelsea í úrslitin
Fótbolti



Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar
Íslenski boltinn

Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn