Barcelona svaraði gagnrýninni með 8-0 sigri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2011 20:25 Börsungar fagna í dag. Nordic Photos / Getty Images Barcelona komst í dag aftur á sigurbraut eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð. Liðið rústaði Osasuna á heimavelli sínum með 8-0 sigri. Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum en David Villa kom næstur með tvö mörk. Þeir Cesc Fabregas og Xavi skoruðu einnig en eitt markanna var sjálfsmark Osasuna. Barcelona gerði óvænt jafntefli við Real Sociedad um síðustu helgi og svo gegn AC Milan í Meistaradeildinni í vikunni. Voru leikmenn liðsins gagnrýndir nokkuð harkalega í fjölmiðlum ytra eftir báða leiki. Carles Puyol var í byrjunarliði Barcelona í fyrsta sinn í langan tíma vegna meiðsla og þá lék Cesc Fabregas frá upphafi vegna meiðsla Andres Iniesta. Pep Guardiola stillti upp þriggja manna varnarlínu með þá Javier Mascherano og Eric Abidal við hlið Puyol en Dani Alves lék á hægri kantinum í kvöld. Þeir Fabregas, Xavi, Sergio Busquets og Thiago léku svo á miðjunni og er skemmst frá því að segja að Börsungar höfðu mikla yfirburði í leiknum. Barcelona er nú komið með sjö stig eftir þrjá leiki en Real Madrid á leik á morgun er liðið mætir Racing Santander á útivelli. Valencia vann fyrr í dag 1-0 sigur á Sporting Gijon á útivelli og er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Sjá meira
Barcelona komst í dag aftur á sigurbraut eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð. Liðið rústaði Osasuna á heimavelli sínum með 8-0 sigri. Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum en David Villa kom næstur með tvö mörk. Þeir Cesc Fabregas og Xavi skoruðu einnig en eitt markanna var sjálfsmark Osasuna. Barcelona gerði óvænt jafntefli við Real Sociedad um síðustu helgi og svo gegn AC Milan í Meistaradeildinni í vikunni. Voru leikmenn liðsins gagnrýndir nokkuð harkalega í fjölmiðlum ytra eftir báða leiki. Carles Puyol var í byrjunarliði Barcelona í fyrsta sinn í langan tíma vegna meiðsla og þá lék Cesc Fabregas frá upphafi vegna meiðsla Andres Iniesta. Pep Guardiola stillti upp þriggja manna varnarlínu með þá Javier Mascherano og Eric Abidal við hlið Puyol en Dani Alves lék á hægri kantinum í kvöld. Þeir Fabregas, Xavi, Sergio Busquets og Thiago léku svo á miðjunni og er skemmst frá því að segja að Börsungar höfðu mikla yfirburði í leiknum. Barcelona er nú komið með sjö stig eftir þrjá leiki en Real Madrid á leik á morgun er liðið mætir Racing Santander á útivelli. Valencia vann fyrr í dag 1-0 sigur á Sporting Gijon á útivelli og er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar.
Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Sjá meira