Fótbolti

Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sigurður Ragar Eyjólfsson.
Sigurður Ragar Eyjólfsson. Mynd/Valli
Ísland hefur í dag keppni á Alvarve Cup-mótinu þegar að það mætir Svíþjóð í fyrsta leik í B-riðli.

Leikurinn hefst klukkan 15.00 í dag en þá mætast einnig hin liðin í riðlinum, Kína og Danmörk.

Byrjunarliðið Íslands í dag er þannig skipað:

Markvörður
:

Þóra B. Helgadóttir

Varnarmenn
:

Rakel Hönnudóttir

Sif Atladóttir

Katrín Jónsdóttir, fyrirliði

Thelma Björk Einarsdóttir

Miðvallarleikmenn
:

Fanndís Friðriksdóttir

Katrín Ómarsdóttir

Edda Garðarsdóttir

Hallbera Guðný Gísladóttir

Sara Björk Gunnarsdóttir

Sóknarmaður
:

Margrét Lára Viðarsdóttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×