Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þar sem að 3-1 sigur botnliðs West Ham gegn Liverpool bar hæst. Manchester City og Fulham gerðu 1-1 jafntefli og er hægt að sjá öll mörkin úr leikjunum á sjónvarpshlutanum á visir.is. Umferðinni lýkur í kvöld með leik Stoke og WBA.
West Ham - Liverpool
Man City - Fulham
Staðan í ensku úrvalsdeildinni:
Enski boltinn: Mörkin úr leik West Ham og Liverpool
Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Mest lesið


Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti




Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn


Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn
Handbolti

