Enski boltinn

Töframaðurinn Dynamo fíflar Gary Neville

Töframaðurinn Dynamo hefur verið duglegur að heimsækja strákana í enska boltanum og nú síðast kíkti hann í heimsókn til Gary Neville, fyrrum leikmanns Man. Utd.

Óhætt er að segja að Dynamo hafi gert hinn kjaftfora Neville algjörlega kjaftstopp með töfrabrögðum sínum.

Sjón er sögu ríkari en sjá má myndskeiðið hér að ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×