Syrianska hélt sér uppi á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma - myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2011 22:45 Stuðningsmenn Syrianska á góðum degi. Nordic Photos / AFP Syrianska hafði í dag betur gegn Ängelholm, 3-1, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Samanlagt vann Syrianska 4-3 sigur en liðið komst áfram á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma. Heiðar Geir Júlíusson er á mála hjá Ängelholm og var á varamannabekk liðsins í dag. Ängelholm hafnaði í þriðja efsta sæti sænsku B-deildarinnar og vann fyrri leikinn, 2-1, á heimavelli á fimmtudaginn síðastliðinn. Liðin mættust svo öðru sinni í kvöld og eftir að Syrianska komst 2-1 yfir á 65. mínútu leit lengi vel út fyrir að framlengja þyrfti leikinn. Það er að segja þar til að David Bennhage, leikmaður Ängelholm, varð fyrir því óláni að stýra knettinum í eigið net í uppbótartíma. Allt ætlaði um koll að keyra og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn Syrianska fögnuðu sem óðir væru. Myndband af atvikinu má sjá hér. Þess má geta að Syrianska nýtur stuðnings víða um heim þar sem liðið er eingöngu skipað leikmönnum af assýrískum uppruna. Flestir af þeim uppruna búa í Írak og Sýrlandi en einnig margir í Svíþjóð, Bandaríkjunum og Jórdaníu. Þar sem þessi þjóðflokkur á sér ekki heimaland og þar af leiðandi ekki sitt eigið knattspyrnulandslið líta margir á Syrianska sem þeirra landslið. Liðið er því dyggilega stutt um allan heim og hafa því margir sjálfsagt fagnað úrslitunum í dag. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira
Syrianska hafði í dag betur gegn Ängelholm, 3-1, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Samanlagt vann Syrianska 4-3 sigur en liðið komst áfram á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma. Heiðar Geir Júlíusson er á mála hjá Ängelholm og var á varamannabekk liðsins í dag. Ängelholm hafnaði í þriðja efsta sæti sænsku B-deildarinnar og vann fyrri leikinn, 2-1, á heimavelli á fimmtudaginn síðastliðinn. Liðin mættust svo öðru sinni í kvöld og eftir að Syrianska komst 2-1 yfir á 65. mínútu leit lengi vel út fyrir að framlengja þyrfti leikinn. Það er að segja þar til að David Bennhage, leikmaður Ängelholm, varð fyrir því óláni að stýra knettinum í eigið net í uppbótartíma. Allt ætlaði um koll að keyra og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn Syrianska fögnuðu sem óðir væru. Myndband af atvikinu má sjá hér. Þess má geta að Syrianska nýtur stuðnings víða um heim þar sem liðið er eingöngu skipað leikmönnum af assýrískum uppruna. Flestir af þeim uppruna búa í Írak og Sýrlandi en einnig margir í Svíþjóð, Bandaríkjunum og Jórdaníu. Þar sem þessi þjóðflokkur á sér ekki heimaland og þar af leiðandi ekki sitt eigið knattspyrnulandslið líta margir á Syrianska sem þeirra landslið. Liðið er því dyggilega stutt um allan heim og hafa því margir sjálfsagt fagnað úrslitunum í dag.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira