Fótbolti

Markasyrpa með Kolbeini Sigþórssyni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur heldur betur slegið í gegn í vetur og er á allra vörum eftir að hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum.

Þessi tvítugi strákur hefur vaxið jafnt og þétt í allan vetur og er sagður vera undir smásjá margra liða.

Nú hefur bróðir hans, Sigþór Gunnar, sett saman skemmtilega syrpu með flestum mörkum Kolbeins síðustu árin. Þá bæði hjá AZ Alkmaar og landsliðinu.

Hægt er að skoða myndbandið hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×