Lærisveinar Guðjóns flengdu Íslandsmeistara Breiðabliks Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júní 2011 21:45 Guðjón er að gera góða hluti fyrir vestan. BÍ/Bolungarvík gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Íslandsmeistara Breiðabliks úr Valitor-bikarnum. Lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Arnór Sveinn Aðalsteinsson kom Blikum yfir í fyrri hálfleik með glæsilegu skoti sem söng í horninu á marki heimamanna. Vestfirðingar gáfust ekki upp og Oluwatomiwo Ameobi náði að jafna leikinn tæpum 20 mínútum fyrir leikslok er hann komst á auðan sjó eftir klafs í teignum. Blikum gekk illa að skapa færi það sem eftir lifði leiks. Olgeir Sigurgeirsson fékk reyndar dauðafæri nokkrum mínútum fyrir leikslok en skallaði yfir. Það var síðasta færi leiksins og því varð að framlengja. Bæði lið fengu dauðafæri í fyrri hálfleik framlengingar sem ekki tókst að nýta. Í upphafi seinni hálfleiks skoraði Sölvi Gylfason stórkostlegt mark. Þrumufleygur fyrir utan teig sem söng í markinu. 2-1 og Blikar í bullandi vandræðum. Þeir færðu sig framar á völlinn og var refsað skömmu fyrir leikslok er Andri Rúnar Bjarnason skoraði úr teignum. Allt varð vitlaust í kjölfarið og áhorfendur hlupu inn á völlinn til þess að fagna með leikmönnum. Ótrúleg stemning á Torfnesvelli í ótrúlegum leik. Veislan var ekki búin því Sölvi Gylfason skoraði öðru sinni rétt áður en framlengingin var flautuð af. Lygileg frammistaða hjá Vestfirðingum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
BÍ/Bolungarvík gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Íslandsmeistara Breiðabliks úr Valitor-bikarnum. Lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Arnór Sveinn Aðalsteinsson kom Blikum yfir í fyrri hálfleik með glæsilegu skoti sem söng í horninu á marki heimamanna. Vestfirðingar gáfust ekki upp og Oluwatomiwo Ameobi náði að jafna leikinn tæpum 20 mínútum fyrir leikslok er hann komst á auðan sjó eftir klafs í teignum. Blikum gekk illa að skapa færi það sem eftir lifði leiks. Olgeir Sigurgeirsson fékk reyndar dauðafæri nokkrum mínútum fyrir leikslok en skallaði yfir. Það var síðasta færi leiksins og því varð að framlengja. Bæði lið fengu dauðafæri í fyrri hálfleik framlengingar sem ekki tókst að nýta. Í upphafi seinni hálfleiks skoraði Sölvi Gylfason stórkostlegt mark. Þrumufleygur fyrir utan teig sem söng í markinu. 2-1 og Blikar í bullandi vandræðum. Þeir færðu sig framar á völlinn og var refsað skömmu fyrir leikslok er Andri Rúnar Bjarnason skoraði úr teignum. Allt varð vitlaust í kjölfarið og áhorfendur hlupu inn á völlinn til þess að fagna með leikmönnum. Ótrúleg stemning á Torfnesvelli í ótrúlegum leik. Veislan var ekki búin því Sölvi Gylfason skoraði öðru sinni rétt áður en framlengingin var flautuð af. Lygileg frammistaða hjá Vestfirðingum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira