Brasilískir stuðningsmenn hóta Fred - vill komast í burtu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2011 12:30 Fred fagnar marki í leik með Fluminense. Nordic Photos/AFP Brasilíski knattspyrnumaðurinn Fred óttast um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar í Ríó. Fred, sem spilar með Fluminense í heimalandinu, hefur verið hótað af stuðningsmönnum félagsins undanfarið. Vandamálið hófst sunnudaginn 31. júlí þegar fjórir meðlimir harðasta kjarna stuðningsmanna Fluminense áttu ýmislegt vantalað við Fred á heimili hans eftir 4-0 sigurinn á Ceara. „Ég var með dóttur minni og tveimur systrum. Ég ræddi við þá. Þeir sögðu að ef þeir sæju einhvern leikmann skemmta sér myndu þeir berja hann. Þetta var mjög slæmt. Mér fannst mér vera ógnað,“ sagði Fred á blaðamannafundi. Tveimur dögum síðar fékk Fred símtal frá einum fjórmenninganna þegar hann var úti að borða með liðsfélaga sínum Rafael Moura. „Klukkan 01.15 um nóttina hringdi einn þeirra í mig. Ég var mjög áhyggjufullur,“ sagði Fred. „Þegar við keyrðum í burtu frá veitingastaðnum eltu þeir okkur. Ég fór ekki heim heldur heim til Moura. Sem almennur borgari lagði ég fram kæru.“ Fred neitaði að spila gegn Internacional á fimmtudaginn og sagði að ef aðstæður myndu ekki breytast yfirgæfi hann félagið. „Ég þarf að vera öruggur til þess að geta búið áhyggjulaus í Ríó. Ég á fimm ár eftir af samningi mínum en ég þarf fullvissu um öryggi mitt. Eins og staðan er í dag vil ég fara,“ sagði Fred. Brasilíumaðurinn, sem kom frá Lyon í Frakklandi árið 2009, segist þó ekki munu spila með öðru brasilísku félagi af virðingu við Fluminense. Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Fred óttast um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar í Ríó. Fred, sem spilar með Fluminense í heimalandinu, hefur verið hótað af stuðningsmönnum félagsins undanfarið. Vandamálið hófst sunnudaginn 31. júlí þegar fjórir meðlimir harðasta kjarna stuðningsmanna Fluminense áttu ýmislegt vantalað við Fred á heimili hans eftir 4-0 sigurinn á Ceara. „Ég var með dóttur minni og tveimur systrum. Ég ræddi við þá. Þeir sögðu að ef þeir sæju einhvern leikmann skemmta sér myndu þeir berja hann. Þetta var mjög slæmt. Mér fannst mér vera ógnað,“ sagði Fred á blaðamannafundi. Tveimur dögum síðar fékk Fred símtal frá einum fjórmenninganna þegar hann var úti að borða með liðsfélaga sínum Rafael Moura. „Klukkan 01.15 um nóttina hringdi einn þeirra í mig. Ég var mjög áhyggjufullur,“ sagði Fred. „Þegar við keyrðum í burtu frá veitingastaðnum eltu þeir okkur. Ég fór ekki heim heldur heim til Moura. Sem almennur borgari lagði ég fram kæru.“ Fred neitaði að spila gegn Internacional á fimmtudaginn og sagði að ef aðstæður myndu ekki breytast yfirgæfi hann félagið. „Ég þarf að vera öruggur til þess að geta búið áhyggjulaus í Ríó. Ég á fimm ár eftir af samningi mínum en ég þarf fullvissu um öryggi mitt. Eins og staðan er í dag vil ég fara,“ sagði Fred. Brasilíumaðurinn, sem kom frá Lyon í Frakklandi árið 2009, segist þó ekki munu spila með öðru brasilísku félagi af virðingu við Fluminense.
Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira