Barnshafandi konum sagt upp eftir stöðufærslur á Facebook 24. janúar 2011 06:30 Mynd/ afp. Nokkur dæmi eru um það að konur hafi misst vinnuna eftir að hafa tilkynnt að þær væru barnshafandi á Facebook-síðum sínum áður en þær tilkynntu vinnuveitendum sínum það formlega. Vinnuveitendurnir hafi í kjölfarið sagt þeim upp störfum. „Ef uppsögnin á sér stað á undan formlegri tilkynningu er nánast ómögulegt að sýna fram á að uppsögn sé með óeðlilegum hætti," segir Elías Magnússon, forstöðumaður kjarasviðs VR. Þar hafa komið upp nokkur mál af þessu tagi. Ólöglegt er að segja upp barnshafandi konum en í þessum málum er erfitt að sanna að vinnuveitendur hafi haft vitneskju um málið. „Það er búið að eyðileggja málið áður en það kemur til okkar. Þetta eru þannig mál að viðkomandi er í mjög erfiðri stöðu." Ekkert þessara mála hefur verið formlega skoðað hjá stéttarfélaginu, að sögn Elíasar. Harpa Ólafsdóttir, sviðsstjóri kjaramála hjá Eflingu, segir að mál af þessu tagi hafi einnig komið á borð stéttarfélagsins. „Eins og þessu var lýst var atvinnurekanda kunnugt um að viðkomandi starfsmaður væri orðinn barnshafandi og með þá vitneskju er honum óheimilt að segja honum upp." Harpa segir að einnig beri meira á því að fólk setji ósæmilegar athugasemdir í tengslum við vinnu sína á Facebook og sé sagt upp í kjölfarið. „Almennt hvetjum við félagsmenn okkar til þess að fjalla ekki um vinnu sína á Facebook." Elías tekur í sama streng og segir Facebook mjög varasamt og fólk skuli alltaf hugsa sig vel um áður en færslur séu settar þar inn. - þeb Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Nokkur dæmi eru um það að konur hafi misst vinnuna eftir að hafa tilkynnt að þær væru barnshafandi á Facebook-síðum sínum áður en þær tilkynntu vinnuveitendum sínum það formlega. Vinnuveitendurnir hafi í kjölfarið sagt þeim upp störfum. „Ef uppsögnin á sér stað á undan formlegri tilkynningu er nánast ómögulegt að sýna fram á að uppsögn sé með óeðlilegum hætti," segir Elías Magnússon, forstöðumaður kjarasviðs VR. Þar hafa komið upp nokkur mál af þessu tagi. Ólöglegt er að segja upp barnshafandi konum en í þessum málum er erfitt að sanna að vinnuveitendur hafi haft vitneskju um málið. „Það er búið að eyðileggja málið áður en það kemur til okkar. Þetta eru þannig mál að viðkomandi er í mjög erfiðri stöðu." Ekkert þessara mála hefur verið formlega skoðað hjá stéttarfélaginu, að sögn Elíasar. Harpa Ólafsdóttir, sviðsstjóri kjaramála hjá Eflingu, segir að mál af þessu tagi hafi einnig komið á borð stéttarfélagsins. „Eins og þessu var lýst var atvinnurekanda kunnugt um að viðkomandi starfsmaður væri orðinn barnshafandi og með þá vitneskju er honum óheimilt að segja honum upp." Harpa segir að einnig beri meira á því að fólk setji ósæmilegar athugasemdir í tengslum við vinnu sína á Facebook og sé sagt upp í kjölfarið. „Almennt hvetjum við félagsmenn okkar til þess að fjalla ekki um vinnu sína á Facebook." Elías tekur í sama streng og segir Facebook mjög varasamt og fólk skuli alltaf hugsa sig vel um áður en færslur séu settar þar inn. - þeb
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira