Lögreglumaður kærður fyrir gáleysislega hegðun á slysstað Valur Grettisson skrifar 12. janúar 2011 10:47 Lögreglumaður hefur verið kærður fyrir hegðun sína á slysstað. Ríkissaksóknari hefur hafið rannsókn á lögreglumanni sem er sakaður um að hafa afturkallað aðstoð neyðarlínunnar eftir að unnusta hans ók á barn. Það voru foreldrar barnsins sem kærðu. Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að málið hafi komið inn á þeirra borð fyrir um viku. Hann hefur falið fulltrúa sínum að rannsaka málið en embættið rannsakar lögregluna þegar svo ber við. Þá hefur embættið aðstöðu hjá lögregluskólanum til þess að rannsaka málið. Það var DV sem greindi frá málinu í dag. Þar kemur fram að unnusta lögreglumannsins hafi ekið á barnið þannig það fór undir bílinn fyrir nokkrum vikum. Lögreglumaðurinn var með í för. Hann á að hafa hringt í neyðarlínuna og tilkynnt að hann hefði orðið vitni að óhappinu. Hann sagði hinsvegar ekki í samtali við neyðarvörð að unnustan hefði verið ökumaðurinn samkvæmt DV. Nóttina eftir óhappið á barnið að hafa verið með uppköst og í ljós komið að það var með heilahristing. Foreldrarnir kærðu lögreglumanninn fyrir um viku síðan fyrir kæruleysislega hegðun á slysstaðnum. Lögreglumaðurinn mun áður hafa fengið tiltal frá lögreglunni. Þá einnig vegna unnustu hans sem ók drukkin. Aftur var lögreglumaðurinn með í för. Kollegar mannsins stöðvuðu konuna en lögreglumaðurinn reyndi að fá samstarfsmenn sína til þess að láta málið niður falla á vettvangi. Í kjölfarið fékk hann alvarlegt tiltal en ekki þótti ástæða til þess að víkja honum frá störfum samkvæmt DV. Fram kemur í frétt DV að mikil ólga sé á meðal lögreglumanna vegna málsins. Margir eru óánægðir með að maðurinn sé enn að störfum. Eins og fyrr segir er málið í rannsókn. Það er á frumstigi. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur hafið rannsókn á lögreglumanni sem er sakaður um að hafa afturkallað aðstoð neyðarlínunnar eftir að unnusta hans ók á barn. Það voru foreldrar barnsins sem kærðu. Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að málið hafi komið inn á þeirra borð fyrir um viku. Hann hefur falið fulltrúa sínum að rannsaka málið en embættið rannsakar lögregluna þegar svo ber við. Þá hefur embættið aðstöðu hjá lögregluskólanum til þess að rannsaka málið. Það var DV sem greindi frá málinu í dag. Þar kemur fram að unnusta lögreglumannsins hafi ekið á barnið þannig það fór undir bílinn fyrir nokkrum vikum. Lögreglumaðurinn var með í för. Hann á að hafa hringt í neyðarlínuna og tilkynnt að hann hefði orðið vitni að óhappinu. Hann sagði hinsvegar ekki í samtali við neyðarvörð að unnustan hefði verið ökumaðurinn samkvæmt DV. Nóttina eftir óhappið á barnið að hafa verið með uppköst og í ljós komið að það var með heilahristing. Foreldrarnir kærðu lögreglumanninn fyrir um viku síðan fyrir kæruleysislega hegðun á slysstaðnum. Lögreglumaðurinn mun áður hafa fengið tiltal frá lögreglunni. Þá einnig vegna unnustu hans sem ók drukkin. Aftur var lögreglumaðurinn með í för. Kollegar mannsins stöðvuðu konuna en lögreglumaðurinn reyndi að fá samstarfsmenn sína til þess að láta málið niður falla á vettvangi. Í kjölfarið fékk hann alvarlegt tiltal en ekki þótti ástæða til þess að víkja honum frá störfum samkvæmt DV. Fram kemur í frétt DV að mikil ólga sé á meðal lögreglumanna vegna málsins. Margir eru óánægðir með að maðurinn sé enn að störfum. Eins og fyrr segir er málið í rannsókn. Það er á frumstigi.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sjá meira