Richards vill fara frá City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2011 10:15 Micah Richards, leikmaður Manchester City. Nordic Photos / Getty Images Micah Richards er orðinn leiður á því að fá að spila lítið hjá Manchester City og vill fara frá félaginu. Richards er 22 ára gamall varnarmaður sem sló í gegn sem táningur. Hann komst meira að segja í enska landsliðið. Hins vegar hefur honum ekki gengið mjög vel undanfarin ár og hefur misst sæti sitt bæði í byrjunarliði City og landsliðinu. Það hefur ekki breyst á núverandi tímabili og hefur Richards ekki verið fastamaður í liðinu síðan í upphafi tímabilsins en þá hélt hann sæti sínu í byrjunarliðinu í fyrstu fimm umferðunum. „Ég veit að fólk á eftir að lesa þetta og velta fyrir sér hvers vegan í ósköpunum ég steinhaldi ekki bara kjafti," sagði Richards í samtali við enska fjölmiðla. „City er í öðru sæti og því hlýtur stjórinn að hafa rétt fyrir sér. Það sem hann hefur verið að gera er að virka. En ég veit hvað ég get og ég vil fá tækifæri til að sýna það." „Ég er ekki sú tegund af leikmanni sem sættir sig við það að sitja bara á bekknum og þiggja laun fyrir það. Mér líkar alls ekki illa við Roberto Mancini eða félagið sjálft. Stjórinn veit alveg hvernig mér líður." „Hann sagði mér að ég væri enn í hans framtíðaráætlunum en þá komu þrír leikir í röð þar sem ég kom ekkert við sögu." „Stundum er ég í liðinu en svo kemur Jerome Boateng inn í minn stað. Eða Pablo Zabaleta. Eða þá að við tveir spilum saman. Þetta er allt í þessum dúr og sífellt verið að breyta til." „Ég skildi það vel þegar ég komst ekki í liðið þegar að Mark Hughes var að stýra því. Þá var ég ekki að spila vel. En ég lagði mikið á mig í sumar og finnst að ég hafi verið að spila vel í haust. Ég hef trú á sjálfum mér og veit hvenær ég er í góðu formi - sem er einmitt núna." „Við erum með fáránlega marga leikmenn og það eru margir ótrúlega góðir sem komast ekki einu sinni að. Það er 21 leikmaður sem fer í hvern einasta leik og þrír þeirra komast ekki á bekkinn. Ég vona að félagið skilji að þeir verði að leyfa sumum leikmönnum að fara. Annars munu þeir einfaldlega rotna." Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Micah Richards er orðinn leiður á því að fá að spila lítið hjá Manchester City og vill fara frá félaginu. Richards er 22 ára gamall varnarmaður sem sló í gegn sem táningur. Hann komst meira að segja í enska landsliðið. Hins vegar hefur honum ekki gengið mjög vel undanfarin ár og hefur misst sæti sitt bæði í byrjunarliði City og landsliðinu. Það hefur ekki breyst á núverandi tímabili og hefur Richards ekki verið fastamaður í liðinu síðan í upphafi tímabilsins en þá hélt hann sæti sínu í byrjunarliðinu í fyrstu fimm umferðunum. „Ég veit að fólk á eftir að lesa þetta og velta fyrir sér hvers vegan í ósköpunum ég steinhaldi ekki bara kjafti," sagði Richards í samtali við enska fjölmiðla. „City er í öðru sæti og því hlýtur stjórinn að hafa rétt fyrir sér. Það sem hann hefur verið að gera er að virka. En ég veit hvað ég get og ég vil fá tækifæri til að sýna það." „Ég er ekki sú tegund af leikmanni sem sættir sig við það að sitja bara á bekknum og þiggja laun fyrir það. Mér líkar alls ekki illa við Roberto Mancini eða félagið sjálft. Stjórinn veit alveg hvernig mér líður." „Hann sagði mér að ég væri enn í hans framtíðaráætlunum en þá komu þrír leikir í röð þar sem ég kom ekkert við sögu." „Stundum er ég í liðinu en svo kemur Jerome Boateng inn í minn stað. Eða Pablo Zabaleta. Eða þá að við tveir spilum saman. Þetta er allt í þessum dúr og sífellt verið að breyta til." „Ég skildi það vel þegar ég komst ekki í liðið þegar að Mark Hughes var að stýra því. Þá var ég ekki að spila vel. En ég lagði mikið á mig í sumar og finnst að ég hafi verið að spila vel í haust. Ég hef trú á sjálfum mér og veit hvenær ég er í góðu formi - sem er einmitt núna." „Við erum með fáránlega marga leikmenn og það eru margir ótrúlega góðir sem komast ekki einu sinni að. Það er 21 leikmaður sem fer í hvern einasta leik og þrír þeirra komast ekki á bekkinn. Ég vona að félagið skilji að þeir verði að leyfa sumum leikmönnum að fara. Annars munu þeir einfaldlega rotna."
Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira