Eigandi Hoffenheim útilokar ekki að ræða söluna á Ba Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2011 12:45 Nordic Photos / Bongarts Dietmar Hopp, eigandi þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, útilokar ekki að félagið þurfi nú að takast á við mögulega sölu á framherjanum Demba Ba. Ba hefur neitað að æfa með Hoffenheim síðustu daga þar sem hann þráir ekkert heitar en að komast í ensku úrvalsdeildina. west Ham hefur mikinn áhuga á kappanum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ba fer í verkfall en það gerði hann einnig þegar Stuttgart vildi fá hann. „Það er án efa til gagns að ræða möguleg félagaskipti leikmannsins," sagði Hopp við þýska fjölmiðla. „Þetta er í annað skiptið sem hann beitir slíkum brögðum og hann sýndi strax um jólin merki þess að hann myndi feta þessa leið." „Mér er þó til efs að hann komist til nýs félag undir þessum kringumstæðum." Ernst Tanner, framkvæmdarstjóri Hoffenheim, efast um að Ba eigi sér framtíð hjá félaginu. „Ég sé ekki fyrir mér að Ba muni aftur klæðast treyju félagsins. Ég mun án nokkurs vafa setja mig í samband við FIFA út af þessu máli." „Ef við kjósum að leyfa honum ekki að spila með öðru félagi liggur nokkuð ljóst fyrir að hann muni ekki spila mikið á næstunni." Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim og er markahæsti leikmaður liðsins í þýsku úrvalsdeildinni ásamt Ba. Báðir hafa skorað sex deildarmörk til þessa. Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Dietmar Hopp, eigandi þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, útilokar ekki að félagið þurfi nú að takast á við mögulega sölu á framherjanum Demba Ba. Ba hefur neitað að æfa með Hoffenheim síðustu daga þar sem hann þráir ekkert heitar en að komast í ensku úrvalsdeildina. west Ham hefur mikinn áhuga á kappanum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ba fer í verkfall en það gerði hann einnig þegar Stuttgart vildi fá hann. „Það er án efa til gagns að ræða möguleg félagaskipti leikmannsins," sagði Hopp við þýska fjölmiðla. „Þetta er í annað skiptið sem hann beitir slíkum brögðum og hann sýndi strax um jólin merki þess að hann myndi feta þessa leið." „Mér er þó til efs að hann komist til nýs félag undir þessum kringumstæðum." Ernst Tanner, framkvæmdarstjóri Hoffenheim, efast um að Ba eigi sér framtíð hjá félaginu. „Ég sé ekki fyrir mér að Ba muni aftur klæðast treyju félagsins. Ég mun án nokkurs vafa setja mig í samband við FIFA út af þessu máli." „Ef við kjósum að leyfa honum ekki að spila með öðru félagi liggur nokkuð ljóst fyrir að hann muni ekki spila mikið á næstunni." Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim og er markahæsti leikmaður liðsins í þýsku úrvalsdeildinni ásamt Ba. Báðir hafa skorað sex deildarmörk til þessa.
Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn