Edda veik og nokkrir lykilmenn tæpir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2011 16:45 Óvíst er hvort að Margrét Lára Viðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu á morgun vegna meiðsla. Mynd/Vilhelm Afar ólíklegt er að Edda Garðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því norður-írska í undankeppni EM 2012 á morgun. Leikurinn fer fram í Belfast. Edda hefur verið frá vegna meiðsla og gat af þeim sökum ekkert spilað með Íslandi gegn Ungverjum ytra um helgina. Hún var þó varamaður í leiknum. Hún er nú búin að næla sér í pest og hefur verið sett í einangrun hjá íslenska liðinu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, segir ólíklegt að hún spili á morgun. „Það verður að teljast ólíklegt að hún spili en það eru líka nokkrir leikmenn meiddir í hópnum,“ sagði Sigurður Ragnar. „Þær Katrín Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir hafa allar þurft að taka því rólega á æfingum vegna meiðsla.“ „Margrét Lára er að glíma við sín gömlu meiðsli og þær Katrín og Sara eru báðar tæpar í nára. Þetta er mjög líklega bara uppsöfnuð þreyta og álag eftir langt tímabil. En ég er vongóður um að þær geti verið með - nema þá líklega Edda.“ Sigurður Ragnar mun tilkynna byrjunarlið sitt í kvöld og kemur þá í ljós hvort þær geti spilað í leiknum mikilvæga á morgun. Ísland er með tíu stig að loknum fjórum leikjum í riðlinum eftir 1-0 sigur á Ungverjalandi um helgina. Norður-Írland hefur aðeins spilað einn leik í riðlinum til þessa, gegn Búlgaríu á útivelli sem Norður-Írar unnu, 1-0. Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Afar ólíklegt er að Edda Garðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því norður-írska í undankeppni EM 2012 á morgun. Leikurinn fer fram í Belfast. Edda hefur verið frá vegna meiðsla og gat af þeim sökum ekkert spilað með Íslandi gegn Ungverjum ytra um helgina. Hún var þó varamaður í leiknum. Hún er nú búin að næla sér í pest og hefur verið sett í einangrun hjá íslenska liðinu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, segir ólíklegt að hún spili á morgun. „Það verður að teljast ólíklegt að hún spili en það eru líka nokkrir leikmenn meiddir í hópnum,“ sagði Sigurður Ragnar. „Þær Katrín Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir hafa allar þurft að taka því rólega á æfingum vegna meiðsla.“ „Margrét Lára er að glíma við sín gömlu meiðsli og þær Katrín og Sara eru báðar tæpar í nára. Þetta er mjög líklega bara uppsöfnuð þreyta og álag eftir langt tímabil. En ég er vongóður um að þær geti verið með - nema þá líklega Edda.“ Sigurður Ragnar mun tilkynna byrjunarlið sitt í kvöld og kemur þá í ljós hvort þær geti spilað í leiknum mikilvæga á morgun. Ísland er með tíu stig að loknum fjórum leikjum í riðlinum eftir 1-0 sigur á Ungverjalandi um helgina. Norður-Írland hefur aðeins spilað einn leik í riðlinum til þessa, gegn Búlgaríu á útivelli sem Norður-Írar unnu, 1-0.
Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn