City og United juku forystuna | Heiðar skoraði í tapleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. desember 2011 11:54 Leikmenn City fagna í kvöld. Manchester City, Manchester United og Arsenal unnu öll sína leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heiðar Helguson skoraði eitt og lagði upp annað en QPR tapaði samt fyrir Sunderland á heimavelli. Þá gerði Liverpool markalaust jafntefli við Wigan á útivelli. Ali Al-Habsi, markvörður Wigan, varði vítaspyrnu Charlie Adam í síðari hálfleik og átti þess fyrir utan stórleik. Newcastle er enn í frjálsu falli í deildinni en liðið tapaði nú fyrir West Brom á heimavelli, 3-2. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í byrjun nóvember og er nú sautján stigum á eftir toppliði City. Manchester United vann 5-0 stórsigur á Fulham í kvöld. United kláraði í raun leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik en Wayne Rooney og Dimitar Berbatov skoruðu tvö síðustu mörkin undir lok leiksins. Var þetta fyrsta mark Berbatov í deildinni í vetur. Sergio Agüero skoraði tvívegis fyrir Manchester City sem vann þægilegan 3-0 sigur á Stoke á heimavelli. Adam Johnson bætti við einu en City trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á United. City verður því á toppi deildarinnar yfir jólin og er það í fyrsta sinn sem það gerist síðan 1929. Liðin eru á góðri leið með að stinga önnur af í deildinni en Tottenham kemur næst með 34 stig, tíu á eftir City. Liðið á þó tvo leiki til góða og mætir Chelsea annað kvöld. Arsenal er í sjötta sæti með 32 stig eftir 2-1 sigur á Aston Villa á útivelli. Yossi Benayoun var hetja liðsins en hann skoraði sigurmarkið undir lok leiksins eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Marc Albrighton skoraði mark Villa og var það 20 þúsundasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Heiðar Helguson skoraði sitt sjöunda mark á tímabilinu og lagði upp sitt þriðja er lið hans, QPR, tapaði fyrir Sunderland, 3-2. Wes Brown skoraði sigurmark Sunderland undir lok leiksins en þetta var annar sigur liðsins á stuttum tíma eftir að Martin O'Neill tók við stjórn liðsins í byrjun mánaðarins. Everton nældi sér svo í þrjú dýrmæt stig með sigri á Swansea á heimavelli.Aston Villa - Arsenal 1-2 0-1 Robin van Persie, víti (16.), 1-1 Marc Albrighton (53.), 1-2 Yossi Benayoun (86.).Everton - Swansea 1-0 1-0 Leon Osman (59.).Fulham - Manchester United 0-5 0-1 Danny Welbeck (4.), 0-2 Nani (27.), 0-3 Ryan Giggs (42.), 0-4 Wayne Rooney (87.), 0-5 Dimitar Berbatov (89.).Manchester City - Stoke 3-0 1-0 Sergio Agüero (28.), 2-0 Adam Johnson (35.), 3-0 Sergio Agüero (53.).Newcastle - West Brom 2-3 0-1 Peter Odemwingie (19.), 1-1 Demba Ba (33.), 1-2 Gareth McAuley (43.), 2-2 Demba Ba (80.), 2-3 Paul Scharner (84.).QPR - Sunderland 2-3 0-1 Nicklas Bendtner (18.), 0-2 Stéphane Sessegnon (52.), 1-2 Heiðar Helguson (62.), 2-2 Jamie Mackie (66.), 2-3 Wes Brown (88.). Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Manchester City, Manchester United og Arsenal unnu öll sína leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heiðar Helguson skoraði eitt og lagði upp annað en QPR tapaði samt fyrir Sunderland á heimavelli. Þá gerði Liverpool markalaust jafntefli við Wigan á útivelli. Ali Al-Habsi, markvörður Wigan, varði vítaspyrnu Charlie Adam í síðari hálfleik og átti þess fyrir utan stórleik. Newcastle er enn í frjálsu falli í deildinni en liðið tapaði nú fyrir West Brom á heimavelli, 3-2. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í byrjun nóvember og er nú sautján stigum á eftir toppliði City. Manchester United vann 5-0 stórsigur á Fulham í kvöld. United kláraði í raun leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik en Wayne Rooney og Dimitar Berbatov skoruðu tvö síðustu mörkin undir lok leiksins. Var þetta fyrsta mark Berbatov í deildinni í vetur. Sergio Agüero skoraði tvívegis fyrir Manchester City sem vann þægilegan 3-0 sigur á Stoke á heimavelli. Adam Johnson bætti við einu en City trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á United. City verður því á toppi deildarinnar yfir jólin og er það í fyrsta sinn sem það gerist síðan 1929. Liðin eru á góðri leið með að stinga önnur af í deildinni en Tottenham kemur næst með 34 stig, tíu á eftir City. Liðið á þó tvo leiki til góða og mætir Chelsea annað kvöld. Arsenal er í sjötta sæti með 32 stig eftir 2-1 sigur á Aston Villa á útivelli. Yossi Benayoun var hetja liðsins en hann skoraði sigurmarkið undir lok leiksins eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Marc Albrighton skoraði mark Villa og var það 20 þúsundasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Heiðar Helguson skoraði sitt sjöunda mark á tímabilinu og lagði upp sitt þriðja er lið hans, QPR, tapaði fyrir Sunderland, 3-2. Wes Brown skoraði sigurmark Sunderland undir lok leiksins en þetta var annar sigur liðsins á stuttum tíma eftir að Martin O'Neill tók við stjórn liðsins í byrjun mánaðarins. Everton nældi sér svo í þrjú dýrmæt stig með sigri á Swansea á heimavelli.Aston Villa - Arsenal 1-2 0-1 Robin van Persie, víti (16.), 1-1 Marc Albrighton (53.), 1-2 Yossi Benayoun (86.).Everton - Swansea 1-0 1-0 Leon Osman (59.).Fulham - Manchester United 0-5 0-1 Danny Welbeck (4.), 0-2 Nani (27.), 0-3 Ryan Giggs (42.), 0-4 Wayne Rooney (87.), 0-5 Dimitar Berbatov (89.).Manchester City - Stoke 3-0 1-0 Sergio Agüero (28.), 2-0 Adam Johnson (35.), 3-0 Sergio Agüero (53.).Newcastle - West Brom 2-3 0-1 Peter Odemwingie (19.), 1-1 Demba Ba (33.), 1-2 Gareth McAuley (43.), 2-2 Demba Ba (80.), 2-3 Paul Scharner (84.).QPR - Sunderland 2-3 0-1 Nicklas Bendtner (18.), 0-2 Stéphane Sessegnon (52.), 1-2 Heiðar Helguson (62.), 2-2 Jamie Mackie (66.), 2-3 Wes Brown (88.).
Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn