David Beckham er enn og aftur tekjuhæsti fótboltamaður heims Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 24. desember 2011 10:00 David Beckham er langtekjuhæsti fótboltamaður veraldar. Getty Images / Nordic Photos Enski fótboltamaðurinn David Beckham er enn og aftur í efsta sæti yfir tekjuhæstu fótboltamenn heims. Beckham gefur ekkert eftir á þessu sviði þrátt fyrir að vera 36 ára en hann varð bandarískur meistari með liði sínu LA Galaxy á þessu ári. Beckham hefur afrekað það að vera meistari í þremur löndum, Englandi, Spáni og Bandaríkjunum. Hafa ber í huga að árstekjurnar sem gefnar eru upp eru heildartekjur, laun og þóknanir vegna auglýsinga – og samstarfssamninga. 10 tekjuhæstu fótboltamenn heims árið 2011 eru: 10. Samuel Eto'o, Kamerún. Árstekjur 1,8 milljarðar kr. Hinn þrítugi framherji samdi við rússneska liðið Anzhi Makhachkala s.l. sumar. 9. Frank Lampard, England. Árstekjur 2,1 milljarðar kr. Lampard er 33 ára gamli miðjumaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 8. Zlatan Ibrahimovic, Svíþjóð. Árstekjur 2,15 milljarðar kr. Heildareignir Ibrahimovic eru metnar á 7,3 milljarða kr. Ibrahimovic er þrítugur framherji sem leikur með AC Milan á Ítalíu 7. Wayne Rooney, England. Árstekjur 2,45 milljarðar kr. Rooney er 26 ára gamall framherji sem leikur með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 6. Thierry Henry, Frakkland. Árstekjur 2,6 milljarðar kr. Henry er 34 ára gamall framherji sem leikur með New York Redbulls í bandarísku MLS deildinni. 5. Ronaldinho, Brasilía. Árstekjur 2,95 milljarðar kr. Ronaldinho er 31 árs gamall sóknarleikmaður sem leikur með Flamengo í Brasilíu. 4. Ricardo Kaka, Brasilía. Árstekjur 3,1 milljarður kr. Kaká er 29 ára gamall miðjumaður og leikur hann með Real Madrid á Spáni. 3. Lionel Messi, Argentína. Árstekjur 3,92 milljarðar kr. Messi er 24 ára gamall framherji sem leikur með Barcelona á Spáni. 2. Cristiano Ronaldo, Portúgal. Árstekjur 4,7 milljarðar kr. Ronaldo er 26 ára gamall framhherji sem leikur með Real Madrid á Spáni. 1. David Beckham, England. Árstekjur 4,9 milljarðar kr. Beckham er 36 ára gamall og hefur leikið með LA Galaxy í bandarísku MLS deildinni undanfarin ár. Það er óljóst hvar Beckham mun leika fótbolta á næstunni en hann hefur verið sterklega orðaður við franska liðið PSG að undanförnu. Fótbolti Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Enski fótboltamaðurinn David Beckham er enn og aftur í efsta sæti yfir tekjuhæstu fótboltamenn heims. Beckham gefur ekkert eftir á þessu sviði þrátt fyrir að vera 36 ára en hann varð bandarískur meistari með liði sínu LA Galaxy á þessu ári. Beckham hefur afrekað það að vera meistari í þremur löndum, Englandi, Spáni og Bandaríkjunum. Hafa ber í huga að árstekjurnar sem gefnar eru upp eru heildartekjur, laun og þóknanir vegna auglýsinga – og samstarfssamninga. 10 tekjuhæstu fótboltamenn heims árið 2011 eru: 10. Samuel Eto'o, Kamerún. Árstekjur 1,8 milljarðar kr. Hinn þrítugi framherji samdi við rússneska liðið Anzhi Makhachkala s.l. sumar. 9. Frank Lampard, England. Árstekjur 2,1 milljarðar kr. Lampard er 33 ára gamli miðjumaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 8. Zlatan Ibrahimovic, Svíþjóð. Árstekjur 2,15 milljarðar kr. Heildareignir Ibrahimovic eru metnar á 7,3 milljarða kr. Ibrahimovic er þrítugur framherji sem leikur með AC Milan á Ítalíu 7. Wayne Rooney, England. Árstekjur 2,45 milljarðar kr. Rooney er 26 ára gamall framherji sem leikur með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 6. Thierry Henry, Frakkland. Árstekjur 2,6 milljarðar kr. Henry er 34 ára gamall framherji sem leikur með New York Redbulls í bandarísku MLS deildinni. 5. Ronaldinho, Brasilía. Árstekjur 2,95 milljarðar kr. Ronaldinho er 31 árs gamall sóknarleikmaður sem leikur með Flamengo í Brasilíu. 4. Ricardo Kaka, Brasilía. Árstekjur 3,1 milljarður kr. Kaká er 29 ára gamall miðjumaður og leikur hann með Real Madrid á Spáni. 3. Lionel Messi, Argentína. Árstekjur 3,92 milljarðar kr. Messi er 24 ára gamall framherji sem leikur með Barcelona á Spáni. 2. Cristiano Ronaldo, Portúgal. Árstekjur 4,7 milljarðar kr. Ronaldo er 26 ára gamall framhherji sem leikur með Real Madrid á Spáni. 1. David Beckham, England. Árstekjur 4,9 milljarðar kr. Beckham er 36 ára gamall og hefur leikið með LA Galaxy í bandarísku MLS deildinni undanfarin ár. Það er óljóst hvar Beckham mun leika fótbolta á næstunni en hann hefur verið sterklega orðaður við franska liðið PSG að undanförnu.
Fótbolti Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira