Lagt til að sonur Hannesar Þórs Helgasonar fái ríkisborgararétt 15. desember 2011 13:00 Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira