Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Hrikalega gaman að horfa á Tottenham-liðið

Tottenham er sem stendur í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið lagði WBA 3-1 á útivelli um helgina. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson fóru yfir stöðuna hjá Tottenham í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um helgina.

„Það er hrikalega gaman að horfa á Tottenhamliðið. Þeir sækja á svo ofboðslega mörgum leikmönnum,“ sagði Hjörvar m.a. í þættinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×