Sífellt fleiri þurfa nýrnaaðgerðir LVP skrifar 18. nóvember 2011 18:46 Sautján Íslendingar hafa gengist undir nýrnaígræðslu í ár sem er metfjöldi. Ríflega helmingi fleiri hafa greinst með nýrnabilun það sem af er árinu en síðustu ár. Tíðni nýrnabilunar hefur í gegnum tíðna verið nokkuð lægri hér á landi en hjá nágrannaþjóðum okkar. Síðustu ár hefur hins vegar orðið breyting á og sífellt fleiri leitað sér meðferðar á nýrnadeild Landspítalans. „Á síðustu fimm árum þá hefur orðið veruleg aukning eða um og yfir fimmtíu prósent og á árinu 2010 þá voru það 34 einstaklingar sem hófu meðferð vegna nýrnabilunar á lokastigi. Annað hvort með blóðhreinsun eða ígræðslu nýra," segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítalanum. Stór hluti þessa hóps þarf að fara í nýrnaígærðslu og hefur slíkum aðgerðum fjölgað mikið. „Það hafa verið gerðar sautján nýrnaígræðslur hjá Íslendingum á þessu ári og það er mesti fjöldi sem verið hefur frá upphafi. Á síðstliðnum áratug hafa þetta verið svona tíu til ellefu á ári en hefur aukist að þessu marki." Runólfur segir enga eina skýringu á aukningunni. „Það hefur verið aukning í öðrum löndum á liðnum árum og við kannski setið þar eitthvað á eftir. En oftast er um að ræða afleiðingar sykursýki, háþrýstiskemmda á nýru, nýrnabilun af völdum þeirra sem er svona algengasta orsök nýrnabilunar." Stærstur hluti þeirra sem þurfa meðferð eru aldraðir. „Fólk lifir lengur. Kemst í gegnum kannski aðra sjúkdóma, hjartasjúkdóma, sem lögðu fólk að velli áður en lifir lengur núna og nýrnasjúkdómur einn af fylgifiskum þess." Þá segir Runólfur vaxandi fjölda innflytjenda hafa áhrif svo og þá staðreynd að þeir sem fengið hafa nýra koma oft aftur inn á biðlista þar sem ígrædd nýru endast aðeins í takmarkaðann tíma. Hann segir aukningu nýrnabilunar fela í sér meiri þörf fyrir líffæragjafa. Það eru núna á bilinu 30 til 35 einstaklingar á einhverju stigi undirbúnings fyrir ígræðslu. Þannig að þessi vöxtur sem við höfum sé á þessu ári hann mun halda áfram. Eftirspurnin mun halda áfram að aukast." Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Sautján Íslendingar hafa gengist undir nýrnaígræðslu í ár sem er metfjöldi. Ríflega helmingi fleiri hafa greinst með nýrnabilun það sem af er árinu en síðustu ár. Tíðni nýrnabilunar hefur í gegnum tíðna verið nokkuð lægri hér á landi en hjá nágrannaþjóðum okkar. Síðustu ár hefur hins vegar orðið breyting á og sífellt fleiri leitað sér meðferðar á nýrnadeild Landspítalans. „Á síðustu fimm árum þá hefur orðið veruleg aukning eða um og yfir fimmtíu prósent og á árinu 2010 þá voru það 34 einstaklingar sem hófu meðferð vegna nýrnabilunar á lokastigi. Annað hvort með blóðhreinsun eða ígræðslu nýra," segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítalanum. Stór hluti þessa hóps þarf að fara í nýrnaígærðslu og hefur slíkum aðgerðum fjölgað mikið. „Það hafa verið gerðar sautján nýrnaígræðslur hjá Íslendingum á þessu ári og það er mesti fjöldi sem verið hefur frá upphafi. Á síðstliðnum áratug hafa þetta verið svona tíu til ellefu á ári en hefur aukist að þessu marki." Runólfur segir enga eina skýringu á aukningunni. „Það hefur verið aukning í öðrum löndum á liðnum árum og við kannski setið þar eitthvað á eftir. En oftast er um að ræða afleiðingar sykursýki, háþrýstiskemmda á nýru, nýrnabilun af völdum þeirra sem er svona algengasta orsök nýrnabilunar." Stærstur hluti þeirra sem þurfa meðferð eru aldraðir. „Fólk lifir lengur. Kemst í gegnum kannski aðra sjúkdóma, hjartasjúkdóma, sem lögðu fólk að velli áður en lifir lengur núna og nýrnasjúkdómur einn af fylgifiskum þess." Þá segir Runólfur vaxandi fjölda innflytjenda hafa áhrif svo og þá staðreynd að þeir sem fengið hafa nýra koma oft aftur inn á biðlista þar sem ígrædd nýru endast aðeins í takmarkaðann tíma. Hann segir aukningu nýrnabilunar fela í sér meiri þörf fyrir líffæragjafa. Það eru núna á bilinu 30 til 35 einstaklingar á einhverju stigi undirbúnings fyrir ígræðslu. Þannig að þessi vöxtur sem við höfum sé á þessu ári hann mun halda áfram. Eftirspurnin mun halda áfram að aukast."
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira