Beasley: Klinsmann er svalur þjálfari 11. október 2011 14:30 Klinsmann er vinsæll í Bandaríkjunum. Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann er heldur betur að hrista upp í hlutunum hjá bandaríska landsliðinu. Klinsmann hefur komið inn með miklar breytingar hjá landsliðinu sem fara vel í leikmenn liðsins. Klinsmann vann sinn fyrsta leik með bandaríska liðinu um helgina og kom strákunum nokkuð á óvart eftir leik. "Það var þögn í klefanum. Þá kemur Klinsmann inn, labbar að iPaddinum og kveikir á tónlist. Þannig þjálfari er hann. Hann er svalur og skemmtilegur," sagði DaMarcus Beasley, leikmaður landsliðsins. Klinsmann er að breyta ýmsu hjá liðinu og þar á meðal taktíkinni en mörgum finnst hafa orðið stöðnun hjá landsliðinu síðan það komst í átta liða úrslit á HM 2002. "Hann er svo sannarlega öðruvísi en fyrrirennarar hans en á jákvæðan hátt. Hann er fullur af lífi og alltaf brosandi. Það er mikil orka í honum og það leynir sér ekki að hann er hamingjusamur. Þessi orka mun smitast yfir í okkur," sagði Beasley. Klinsmann er einnig að breyta mörgum litlum hlutum eins og númerakerfinu. Klinsmann hefur tekið upp gamla góða einn upp í ellefu kerfið fyrir byrjunarliðið. Enginn á því fast númer lengur og menn þurfa að berjast fyrir byrjunarliðstreyju. Reyndar eru margir leikmanna liðsins svo ungir að það þurfti að segja þeim frá þessu kerfi sem var svo lengi við lýði. Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann er heldur betur að hrista upp í hlutunum hjá bandaríska landsliðinu. Klinsmann hefur komið inn með miklar breytingar hjá landsliðinu sem fara vel í leikmenn liðsins. Klinsmann vann sinn fyrsta leik með bandaríska liðinu um helgina og kom strákunum nokkuð á óvart eftir leik. "Það var þögn í klefanum. Þá kemur Klinsmann inn, labbar að iPaddinum og kveikir á tónlist. Þannig þjálfari er hann. Hann er svalur og skemmtilegur," sagði DaMarcus Beasley, leikmaður landsliðsins. Klinsmann er að breyta ýmsu hjá liðinu og þar á meðal taktíkinni en mörgum finnst hafa orðið stöðnun hjá landsliðinu síðan það komst í átta liða úrslit á HM 2002. "Hann er svo sannarlega öðruvísi en fyrrirennarar hans en á jákvæðan hátt. Hann er fullur af lífi og alltaf brosandi. Það er mikil orka í honum og það leynir sér ekki að hann er hamingjusamur. Þessi orka mun smitast yfir í okkur," sagði Beasley. Klinsmann er einnig að breyta mörgum litlum hlutum eins og númerakerfinu. Klinsmann hefur tekið upp gamla góða einn upp í ellefu kerfið fyrir byrjunarliðið. Enginn á því fast númer lengur og menn þurfa að berjast fyrir byrjunarliðstreyju. Reyndar eru margir leikmanna liðsins svo ungir að það þurfti að segja þeim frá þessu kerfi sem var svo lengi við lýði.
Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti