Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport greinir frá því í dag að ítalska stórliðið Inter sé með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson undir smásjánni.
Inter er að leita að frambærilegum leikmönnum og samkvæmt blaðinu er Claudio Ranieri, þjálfari Inter, hrifinn af Gylfa.
Gylfi Þór er samningsbundinn þýska félaginu Hoffenheim til ársins 2014.
Inter sagt vera á höttunum eftir Gylfa

Mest lesið


„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“
Körfubolti

Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn


Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik
Íslenski boltinn




