Íslenski boltinn

Kjartan framlengir og Guðjón farinn til Svíþjóðar

Guðjón Baldvinsson.
Guðjón Baldvinsson.
Kjartan Henry Finnbogason er búinn að framlengja samning sinn við KR til ársins 2014 en Guðjón Baldvinsson er farinn til Svíþjóðar þar sem hann æfir með Halmstad.

Kjartan Henry var með lausan samning og því afar góð tíðindi fyrir KR að hann hafi framlengt enda einn af bestu leikmönnum Pepsi-deildarinnar í sumar.

Guðjón þekkir vel til í Svíþjóð þar sem hann var á mála hjá GAIS. Halmstad veitir ekki af kröftum hans þar sem félagið er í neðsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×