Pearce: Aldrei auðvelt að vinna 3-0 sigur á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2011 22:24 Stuart Pearce. Mynd/Nordic Photos/Getty Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins var ánægður með 3-0 sigur sinna manna á Laugardalsvellinum í kvöld. Pearce er með frábært lið í höndunum sem hafði ekki mikið fyrir sigrinum í kvöld. „Það er aldrei neitt auðvelt í fótbolta. Ég er ánægður með úrslitin en við þurftum að vinna vel fyrir þeim. Ég er viss um að þjálfari íslenska liðsins sé svekktur með tvö markanna sem voru auðveld mörk. Ef þau hefðu ekki fallið fyrir okkur þá hefði þetta verið mjög spennandi leikur," sagði Stuart Pearce. „Við erum ánægðir með úrslitin því það er erfitt að komast upp úr þessum riðli. Íslenska liðið gafst aldrei upp og það er hægt að hrósa þeim fyrir það. Ég sagði við strákana mína í hádeginu í dag að íslenska liðið væri lið sem gæfi allt sitt í leikina. Við vorum kannski heppnir með að (Guðlaugur Victor) Pálsson og (Björn Bergmann) Sigurðsson voru ekki með í kvöld en við vorum samt í svipaðri stöðu," sagði Stuart Pearce en hann var án United-leikmannanna Danny Welbeck og Phil Jones. Arsenal-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain átti hinsvegar frábæran leik og skoraði öll þrjú mörkin í leiknum. „Alex var frábær í kvöld, ekki bara vegna markanna sinni heldur hvernig hann spilaði fyrir liðið. Hann er mjög efnilegur leikmaður sem hefur vaxið mikið síðan að við vorum með hann í hópnum okkar í vor sem er mjög ánægjulegt," sagði Pearce. „Það er mitt starf að hugsa um alla þessa stráka eins vel og ég get og sjá til þess að þeir vaxi og dafni. Þið afsakið þótt að ég missi mig ekki yfir frammistöðu Alex í kvöld en það er ykkar starf. Mitt starf er að sjá til þess að styðja við bakið á hanum í gegnum bæði góðu og slæmu stundirnar. Þetta var mjög gott kvöld fyrir hann," sagði Pearce. „Við vorum kannski of öryggir með okkur síðustu tuttugu mínúturnar í fyrri hálfleik en strákarnir brugðust vel við því sem ég benti þeim á í hálfleiknum. Þeir komu með meiri eldmóð inn í seinni háflleikinn og pressuðu íslenska liðið," sagði Pearce. „Þetta var mjög gott kvöld því það er aldrei auðvelt að vinna 3-0 sigur á Íslandi. Ég er mjög ánægður með leikinn," sagði Pearce. Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins var ánægður með 3-0 sigur sinna manna á Laugardalsvellinum í kvöld. Pearce er með frábært lið í höndunum sem hafði ekki mikið fyrir sigrinum í kvöld. „Það er aldrei neitt auðvelt í fótbolta. Ég er ánægður með úrslitin en við þurftum að vinna vel fyrir þeim. Ég er viss um að þjálfari íslenska liðsins sé svekktur með tvö markanna sem voru auðveld mörk. Ef þau hefðu ekki fallið fyrir okkur þá hefði þetta verið mjög spennandi leikur," sagði Stuart Pearce. „Við erum ánægðir með úrslitin því það er erfitt að komast upp úr þessum riðli. Íslenska liðið gafst aldrei upp og það er hægt að hrósa þeim fyrir það. Ég sagði við strákana mína í hádeginu í dag að íslenska liðið væri lið sem gæfi allt sitt í leikina. Við vorum kannski heppnir með að (Guðlaugur Victor) Pálsson og (Björn Bergmann) Sigurðsson voru ekki með í kvöld en við vorum samt í svipaðri stöðu," sagði Stuart Pearce en hann var án United-leikmannanna Danny Welbeck og Phil Jones. Arsenal-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain átti hinsvegar frábæran leik og skoraði öll þrjú mörkin í leiknum. „Alex var frábær í kvöld, ekki bara vegna markanna sinni heldur hvernig hann spilaði fyrir liðið. Hann er mjög efnilegur leikmaður sem hefur vaxið mikið síðan að við vorum með hann í hópnum okkar í vor sem er mjög ánægjulegt," sagði Pearce. „Það er mitt starf að hugsa um alla þessa stráka eins vel og ég get og sjá til þess að þeir vaxi og dafni. Þið afsakið þótt að ég missi mig ekki yfir frammistöðu Alex í kvöld en það er ykkar starf. Mitt starf er að sjá til þess að styðja við bakið á hanum í gegnum bæði góðu og slæmu stundirnar. Þetta var mjög gott kvöld fyrir hann," sagði Pearce. „Við vorum kannski of öryggir með okkur síðustu tuttugu mínúturnar í fyrri hálfleik en strákarnir brugðust vel við því sem ég benti þeim á í hálfleiknum. Þeir komu með meiri eldmóð inn í seinni háflleikinn og pressuðu íslenska liðið," sagði Pearce. „Þetta var mjög gott kvöld því það er aldrei auðvelt að vinna 3-0 sigur á Íslandi. Ég er mjög ánægður með leikinn," sagði Pearce.
Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti