Áfangasigur segir dóttir Tryggva Rúnars 7. október 2011 11:31 Kristín Anna Tryggvadóttir. „Þetta er áfangasigur," segir Kristín Anna Tryggvadóttir dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar eftir að innanríkisráðherra tilkynnti um skipun starfshóps sem kanna skal Guðmundar- og Geirfinnsmálin að nýju. Tryggvi var einn sakborninga í málinu og leggur Kristín áherslu á það að þetta sé hvorki endapunkturinn í málinu né byrjunin á því. Kristín var viðstödd blaðamannafundinn ásamt ekkju Tryggva Rúnars og Erlu Bolladóttur sem á sínum tíma fékk dóm vegna aðildar sinnar að málinu. Kristín Anna lagði áherslu á að þó að þær þrjár stæðu þarna í dag þá væri það stór hópur fólks sem hefði komið að málinu og stutt við bakið á þeim þegar þær hafi verið við það að missa dampinn. Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið - Öll umfjöllunin á einum stað Samantekt af ítarlegri umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Íslands í dag um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Ný gögn eru komin fram sem vakið hafa mikil viðbrögð í samfélaginu en það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar sakbornings í málinu. 5. október 2011 17:15 Ákveður í vikunni hvort Guðmundar- og Geirfinnsmál verði tekin upp Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ætla að ákveða hvort Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin til rannsóknar að nýju, fyrir vikulok. Málin hafa aftur komist í hámæli eftir umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 og Íslands í dag í gær þar sem greint var frá dagbókarfærslum Tryggva Rúnars Leifssonar sem var einn sakborninga í málinu og hlaut að lokum 13 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni. Ögmundur var spurður út í málið í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun og þar sagðist hann ætla að ákveða um framhaldið í þessari viku. 3. október 2011 09:33 Kafað ofan í Guðmundar- og Geirfinnsmálið Komin eru fram ný gögn í einu stærsta sakamáli Íslandssögunnar, Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar, sem sat í gæsluvarðhaldi í tvö ár í Síðumúlafangelsi og fékk 13 ára fangelsisdóm. 3. október 2011 15:00 Vill aðstoða verði Geirfinnsmálið tekið upp Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segist reiðubúinn að aðstoða við rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu verði það tekið upp aftur, þrátt fyrir að hann hafi starfað hjá rannsóknarlögreglunni á sama tíma og málið var í rannsókn. Mikilvægt sé að almenn sátt ríki um hans störf. 4. október 2011 11:30 Guðmundar- og Geirfinnsmál: Fjórir skipa starfshópinn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað fjögurra manna starfshóp til að fara yfir svonefnd Guðmundar- og Geirfinnsmál. Starfshópurinn skal skila ráðherra áfangaskýrslu fyrir lok apríl á næsta ári en þetta kom fram á blaðamannafundi sem ráðherra hélt í dag. „Starfshópnum er falið að fara yfir málið í heild sinni en sérstaklega þá þætti sem snúa að rannsókn þess og framkvæmd rannsóknarinnar. Þau gögn sem komið hafa fram á síðustu misserum og árum verði tekin til athugunar. Í áfangaskýrslu komi fram hvort og þá til hvaða ráðstafana þurfi að grípa varðandi framhalds málsins. Starfshópurinn mun geta kallað sérfræðinga til ráðgjafar eftir því sem hann telur þörf á,“ segir í tilkynningu. 7. október 2011 11:17 Ráðherra mun láta skoða Guðmundar- og Geirfinnsmálið Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mun tilkynna um stofnun starfshóps sem á að fara yfir Guðmundar- og Geirfinnsmálið á morgun. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Fjölmiðlar hafa fengið boð um blaðamannafund klukkan ellefu í fyrramálið þar sem það verður betur kynnt. 6. október 2011 19:18 Ríkt tilefni til að rannsaka Guðmundar- og Geirfinnsmálið að nýju Dagbækur sakbornings í Guðmundar og Geirfinnsmálinu eru komnar fram en þær hafa aldrei verið birtar opinberlega fyrr en nú. Hann sat inni í tvö ár í gæsluvarðhaldi í Síðumúlafangelsinu en hélt ítrekað fram sakleysi sínu í dagbókarskrifum. Hann játaði sök í málinu og var dæmdur í þrettán ára fangelsi. Einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi Gísli Guðjónsson segir ríkt tilefni til að hefja rannsókn að nýju, í ljósi dagbókanna. Innanríkisráðherra tekur ákvörðun í vikunni um hvort málið verði tekið upp aftur. 3. október 2011 22:23 Ný gögn í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu kalla á rannsókn Einn sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu lýsti ítrekað yfir sakleysi sínu í dagbókarfærslum sem hann ritaði á meðan hann sat í einangrun í Síðumúlafangelsinu í tvö ár, 24 ára að aldri. Upplýsingarnar úr dagbókunum hafa aldrei birst opinberlega. Gísli Guðjónsson einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi segir nauðsynlegt að rannsaka málið að nýju í ljósi dagbókanna með tilliti til falskra játninga. 2. október 2011 18:57 „Ég hefði ekki komið fram með þessar bækur ef hann væri enn á lífi“ Dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar, sakbornings í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir sláandi að hafa lesið um hversu einmana faðir hennar var í gæsluvarðhaldinu. Í tvö ár hafi hann staðið einn í baráttunni við lögregluyfirvöld og fangaverði rúmlega tvítugur að aldri. Tilviljun ein hafi ráðið því að dagbækur hans komi fram nú. 4. október 2011 20:20 Málið sem mun ekki gleymast Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggst í dag tilkynna formlega um stofnun starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Andlát sakborninga og ný gögn í málinu hafa enn einu sinni dregið þetta vafasama mál fram í dagsljósið. Innanríkisráðherrann hefur þegar sagt að málið verði ekki látið kyrrt liggja þó að ekki hafi verið ljóst til hvaða aðgerða hægt er að grípa. 7. október 2011 06:00 Guðmundar- og Geirfinnsmál: Björgvin vill sannleiksnefnd Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram tillögu á Alþingi um að sérstök sannleiksnefnd verði skipuð til rannsóknar á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Hann segir fólk úr öllum flokkum styðja tillöguna og mikilvægt sé fyrir samfélagið að gera þessi mál upp. 4. október 2011 14:59 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
„Þetta er áfangasigur," segir Kristín Anna Tryggvadóttir dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar eftir að innanríkisráðherra tilkynnti um skipun starfshóps sem kanna skal Guðmundar- og Geirfinnsmálin að nýju. Tryggvi var einn sakborninga í málinu og leggur Kristín áherslu á það að þetta sé hvorki endapunkturinn í málinu né byrjunin á því. Kristín var viðstödd blaðamannafundinn ásamt ekkju Tryggva Rúnars og Erlu Bolladóttur sem á sínum tíma fékk dóm vegna aðildar sinnar að málinu. Kristín Anna lagði áherslu á að þó að þær þrjár stæðu þarna í dag þá væri það stór hópur fólks sem hefði komið að málinu og stutt við bakið á þeim þegar þær hafi verið við það að missa dampinn.
Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið - Öll umfjöllunin á einum stað Samantekt af ítarlegri umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Íslands í dag um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Ný gögn eru komin fram sem vakið hafa mikil viðbrögð í samfélaginu en það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar sakbornings í málinu. 5. október 2011 17:15 Ákveður í vikunni hvort Guðmundar- og Geirfinnsmál verði tekin upp Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ætla að ákveða hvort Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin til rannsóknar að nýju, fyrir vikulok. Málin hafa aftur komist í hámæli eftir umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 og Íslands í dag í gær þar sem greint var frá dagbókarfærslum Tryggva Rúnars Leifssonar sem var einn sakborninga í málinu og hlaut að lokum 13 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni. Ögmundur var spurður út í málið í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun og þar sagðist hann ætla að ákveða um framhaldið í þessari viku. 3. október 2011 09:33 Kafað ofan í Guðmundar- og Geirfinnsmálið Komin eru fram ný gögn í einu stærsta sakamáli Íslandssögunnar, Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar, sem sat í gæsluvarðhaldi í tvö ár í Síðumúlafangelsi og fékk 13 ára fangelsisdóm. 3. október 2011 15:00 Vill aðstoða verði Geirfinnsmálið tekið upp Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segist reiðubúinn að aðstoða við rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu verði það tekið upp aftur, þrátt fyrir að hann hafi starfað hjá rannsóknarlögreglunni á sama tíma og málið var í rannsókn. Mikilvægt sé að almenn sátt ríki um hans störf. 4. október 2011 11:30 Guðmundar- og Geirfinnsmál: Fjórir skipa starfshópinn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað fjögurra manna starfshóp til að fara yfir svonefnd Guðmundar- og Geirfinnsmál. Starfshópurinn skal skila ráðherra áfangaskýrslu fyrir lok apríl á næsta ári en þetta kom fram á blaðamannafundi sem ráðherra hélt í dag. „Starfshópnum er falið að fara yfir málið í heild sinni en sérstaklega þá þætti sem snúa að rannsókn þess og framkvæmd rannsóknarinnar. Þau gögn sem komið hafa fram á síðustu misserum og árum verði tekin til athugunar. Í áfangaskýrslu komi fram hvort og þá til hvaða ráðstafana þurfi að grípa varðandi framhalds málsins. Starfshópurinn mun geta kallað sérfræðinga til ráðgjafar eftir því sem hann telur þörf á,“ segir í tilkynningu. 7. október 2011 11:17 Ráðherra mun láta skoða Guðmundar- og Geirfinnsmálið Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mun tilkynna um stofnun starfshóps sem á að fara yfir Guðmundar- og Geirfinnsmálið á morgun. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Fjölmiðlar hafa fengið boð um blaðamannafund klukkan ellefu í fyrramálið þar sem það verður betur kynnt. 6. október 2011 19:18 Ríkt tilefni til að rannsaka Guðmundar- og Geirfinnsmálið að nýju Dagbækur sakbornings í Guðmundar og Geirfinnsmálinu eru komnar fram en þær hafa aldrei verið birtar opinberlega fyrr en nú. Hann sat inni í tvö ár í gæsluvarðhaldi í Síðumúlafangelsinu en hélt ítrekað fram sakleysi sínu í dagbókarskrifum. Hann játaði sök í málinu og var dæmdur í þrettán ára fangelsi. Einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi Gísli Guðjónsson segir ríkt tilefni til að hefja rannsókn að nýju, í ljósi dagbókanna. Innanríkisráðherra tekur ákvörðun í vikunni um hvort málið verði tekið upp aftur. 3. október 2011 22:23 Ný gögn í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu kalla á rannsókn Einn sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu lýsti ítrekað yfir sakleysi sínu í dagbókarfærslum sem hann ritaði á meðan hann sat í einangrun í Síðumúlafangelsinu í tvö ár, 24 ára að aldri. Upplýsingarnar úr dagbókunum hafa aldrei birst opinberlega. Gísli Guðjónsson einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi segir nauðsynlegt að rannsaka málið að nýju í ljósi dagbókanna með tilliti til falskra játninga. 2. október 2011 18:57 „Ég hefði ekki komið fram með þessar bækur ef hann væri enn á lífi“ Dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar, sakbornings í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir sláandi að hafa lesið um hversu einmana faðir hennar var í gæsluvarðhaldinu. Í tvö ár hafi hann staðið einn í baráttunni við lögregluyfirvöld og fangaverði rúmlega tvítugur að aldri. Tilviljun ein hafi ráðið því að dagbækur hans komi fram nú. 4. október 2011 20:20 Málið sem mun ekki gleymast Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggst í dag tilkynna formlega um stofnun starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Andlát sakborninga og ný gögn í málinu hafa enn einu sinni dregið þetta vafasama mál fram í dagsljósið. Innanríkisráðherrann hefur þegar sagt að málið verði ekki látið kyrrt liggja þó að ekki hafi verið ljóst til hvaða aðgerða hægt er að grípa. 7. október 2011 06:00 Guðmundar- og Geirfinnsmál: Björgvin vill sannleiksnefnd Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram tillögu á Alþingi um að sérstök sannleiksnefnd verði skipuð til rannsóknar á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Hann segir fólk úr öllum flokkum styðja tillöguna og mikilvægt sé fyrir samfélagið að gera þessi mál upp. 4. október 2011 14:59 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Guðmundar- og Geirfinnsmálið - Öll umfjöllunin á einum stað Samantekt af ítarlegri umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Íslands í dag um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Ný gögn eru komin fram sem vakið hafa mikil viðbrögð í samfélaginu en það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar sakbornings í málinu. 5. október 2011 17:15
Ákveður í vikunni hvort Guðmundar- og Geirfinnsmál verði tekin upp Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ætla að ákveða hvort Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin til rannsóknar að nýju, fyrir vikulok. Málin hafa aftur komist í hámæli eftir umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 og Íslands í dag í gær þar sem greint var frá dagbókarfærslum Tryggva Rúnars Leifssonar sem var einn sakborninga í málinu og hlaut að lokum 13 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni. Ögmundur var spurður út í málið í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun og þar sagðist hann ætla að ákveða um framhaldið í þessari viku. 3. október 2011 09:33
Kafað ofan í Guðmundar- og Geirfinnsmálið Komin eru fram ný gögn í einu stærsta sakamáli Íslandssögunnar, Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar, sem sat í gæsluvarðhaldi í tvö ár í Síðumúlafangelsi og fékk 13 ára fangelsisdóm. 3. október 2011 15:00
Vill aðstoða verði Geirfinnsmálið tekið upp Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segist reiðubúinn að aðstoða við rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu verði það tekið upp aftur, þrátt fyrir að hann hafi starfað hjá rannsóknarlögreglunni á sama tíma og málið var í rannsókn. Mikilvægt sé að almenn sátt ríki um hans störf. 4. október 2011 11:30
Guðmundar- og Geirfinnsmál: Fjórir skipa starfshópinn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað fjögurra manna starfshóp til að fara yfir svonefnd Guðmundar- og Geirfinnsmál. Starfshópurinn skal skila ráðherra áfangaskýrslu fyrir lok apríl á næsta ári en þetta kom fram á blaðamannafundi sem ráðherra hélt í dag. „Starfshópnum er falið að fara yfir málið í heild sinni en sérstaklega þá þætti sem snúa að rannsókn þess og framkvæmd rannsóknarinnar. Þau gögn sem komið hafa fram á síðustu misserum og árum verði tekin til athugunar. Í áfangaskýrslu komi fram hvort og þá til hvaða ráðstafana þurfi að grípa varðandi framhalds málsins. Starfshópurinn mun geta kallað sérfræðinga til ráðgjafar eftir því sem hann telur þörf á,“ segir í tilkynningu. 7. október 2011 11:17
Ráðherra mun láta skoða Guðmundar- og Geirfinnsmálið Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mun tilkynna um stofnun starfshóps sem á að fara yfir Guðmundar- og Geirfinnsmálið á morgun. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Fjölmiðlar hafa fengið boð um blaðamannafund klukkan ellefu í fyrramálið þar sem það verður betur kynnt. 6. október 2011 19:18
Ríkt tilefni til að rannsaka Guðmundar- og Geirfinnsmálið að nýju Dagbækur sakbornings í Guðmundar og Geirfinnsmálinu eru komnar fram en þær hafa aldrei verið birtar opinberlega fyrr en nú. Hann sat inni í tvö ár í gæsluvarðhaldi í Síðumúlafangelsinu en hélt ítrekað fram sakleysi sínu í dagbókarskrifum. Hann játaði sök í málinu og var dæmdur í þrettán ára fangelsi. Einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi Gísli Guðjónsson segir ríkt tilefni til að hefja rannsókn að nýju, í ljósi dagbókanna. Innanríkisráðherra tekur ákvörðun í vikunni um hvort málið verði tekið upp aftur. 3. október 2011 22:23
Ný gögn í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu kalla á rannsókn Einn sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu lýsti ítrekað yfir sakleysi sínu í dagbókarfærslum sem hann ritaði á meðan hann sat í einangrun í Síðumúlafangelsinu í tvö ár, 24 ára að aldri. Upplýsingarnar úr dagbókunum hafa aldrei birst opinberlega. Gísli Guðjónsson einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi segir nauðsynlegt að rannsaka málið að nýju í ljósi dagbókanna með tilliti til falskra játninga. 2. október 2011 18:57
„Ég hefði ekki komið fram með þessar bækur ef hann væri enn á lífi“ Dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar, sakbornings í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir sláandi að hafa lesið um hversu einmana faðir hennar var í gæsluvarðhaldinu. Í tvö ár hafi hann staðið einn í baráttunni við lögregluyfirvöld og fangaverði rúmlega tvítugur að aldri. Tilviljun ein hafi ráðið því að dagbækur hans komi fram nú. 4. október 2011 20:20
Málið sem mun ekki gleymast Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggst í dag tilkynna formlega um stofnun starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Andlát sakborninga og ný gögn í málinu hafa enn einu sinni dregið þetta vafasama mál fram í dagsljósið. Innanríkisráðherrann hefur þegar sagt að málið verði ekki látið kyrrt liggja þó að ekki hafi verið ljóst til hvaða aðgerða hægt er að grípa. 7. október 2011 06:00
Guðmundar- og Geirfinnsmál: Björgvin vill sannleiksnefnd Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram tillögu á Alþingi um að sérstök sannleiksnefnd verði skipuð til rannsóknar á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Hann segir fólk úr öllum flokkum styðja tillöguna og mikilvægt sé fyrir samfélagið að gera þessi mál upp. 4. október 2011 14:59