Fótbolti

Í beinni: Kýpur - Danmörk

Nicklas Bendtner.
Nicklas Bendtner. Mynd/Daníel
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Kýpur og Danmerkur í H-riðli undankeppni EM 2012.

Leikurinn hefst klukkan 18.30 en Danir þurfa helst að sigra þar sem þeir eiga í harðri baráttu við Portúgal og Noreg um toppsæti riðilsins. Portúgal mætir Íslandi síðar í kvöld en Noregur situr hjá að þessu sinni.

Öll þrjú liðin eru með þrettán stig en Danmörk og Portúgal eiga leik til góða gegn Noregi.

Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×