Oxlade-Chamberlain var næstum búinn að velja ruðning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2011 06:00 Nordic Photos / Getty Images Litlu mátti muna að Alex Oxlade-Chamberlain, leikmann Arsenal og enska U-21 liðsins, hann hefði valið ruðning fram yfir knattspyrnuna þegar hann var yngri. Oxlade-Chamberlain skoraði þrennu gegn Íslandi á Laugardalsvellinum á fimmtudagskvöldið þegar að U-21 lið landanna mættust í undankeppni EM 2013. Hann er uppalinn hjá Southampton og segir að það hafi verið vegna pabba síns að hann valdi á endanum knattspyrnuna. „Það var ekki fótboltalið í skólanum mínum heldur var spilaður ruðningur og krikket. Ég var á íþróttastyrk í skólanum og neyddist því til að spila ruðning. Ég var ágætur í honum,“ sagði Oxlade-Chamberlain í viðtali við The Sun í dag. Hann segir að honum hafi verið boðið að æfa með reynslu hjá atvinnumannaliði en að Southampton hafi komið í veg fyrir það. Faðir hans er Mark Chamberlain sem á sínum tíma lék átta leiki með enska landsliðinu í knattspyrnu. „Það er mikið vit í því sem pabbi segir og hann hefur haldið mér á jörðinni. Hann hefur hvatt mig áfram en líka sagt mér til þegar ég hef staðið mig illa.“ „Hann hefur alltaf sagt að ég verði að ná fleiri landsleikjum en hann og það hvetur mig ávallt til dáða. Ef ég hefði ekki viljað gerast knattspyrnumaður hefði hann örugglega neytt mig til þess.“ „En ég hafði alltaf löngun til að gerast knattspyrnumaður og sýndi það frá fyrsta degi. Hann hefur alltaf verið mér innan handar og er nú að gera það sama fyrir Christian, bróður minn sem er þrettán ára gamall. Hann er næsta gæluverkefni pabba míns,“ sagði hann í léttum dúr. Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Litlu mátti muna að Alex Oxlade-Chamberlain, leikmann Arsenal og enska U-21 liðsins, hann hefði valið ruðning fram yfir knattspyrnuna þegar hann var yngri. Oxlade-Chamberlain skoraði þrennu gegn Íslandi á Laugardalsvellinum á fimmtudagskvöldið þegar að U-21 lið landanna mættust í undankeppni EM 2013. Hann er uppalinn hjá Southampton og segir að það hafi verið vegna pabba síns að hann valdi á endanum knattspyrnuna. „Það var ekki fótboltalið í skólanum mínum heldur var spilaður ruðningur og krikket. Ég var á íþróttastyrk í skólanum og neyddist því til að spila ruðning. Ég var ágætur í honum,“ sagði Oxlade-Chamberlain í viðtali við The Sun í dag. Hann segir að honum hafi verið boðið að æfa með reynslu hjá atvinnumannaliði en að Southampton hafi komið í veg fyrir það. Faðir hans er Mark Chamberlain sem á sínum tíma lék átta leiki með enska landsliðinu í knattspyrnu. „Það er mikið vit í því sem pabbi segir og hann hefur haldið mér á jörðinni. Hann hefur hvatt mig áfram en líka sagt mér til þegar ég hef staðið mig illa.“ „Hann hefur alltaf sagt að ég verði að ná fleiri landsleikjum en hann og það hvetur mig ávallt til dáða. Ef ég hefði ekki viljað gerast knattspyrnumaður hefði hann örugglega neytt mig til þess.“ „En ég hafði alltaf löngun til að gerast knattspyrnumaður og sýndi það frá fyrsta degi. Hann hefur alltaf verið mér innan handar og er nú að gera það sama fyrir Christian, bróður minn sem er þrettán ára gamall. Hann er næsta gæluverkefni pabba míns,“ sagði hann í léttum dúr.
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti