Peningarnir tala í knattspyrnunni Stefán Árni Pálsson skrifar 1. september 2011 17:00 Gervipeningar sem aðdáendur Man. City létu útbúa þegar nýi eigandinn kom til sögunnar. Mynd. / Getty Images Ríkasta knattspyrnufélagið í heiminum, Manchester City, eyddi mest allra félaga á meðan félagsskiptaglugginn var opinn í sumar. Franska félagið, Paris St. Germain, kom þar á eftir en félagið fór mikinn á leikmannamarkaðnum, en velauðugur maður frá Katar er aðal eigandi klúbbsins. Paris St. Germain tók heldur betur upp veskið í sumar og eyddi um 75 milljónum punda eða 13,9 milljörðum íslenskra króna í leikmannakaup. Manchester City gerði aðeins betur og eyddi 76 milljónum punda sem gerir 14,1 milljörðum íslenskra króna. Hinn 41 árs eigandi Manchester City, Sheikh Mansour, festi kaup á þeim Sergio Aguero, Gael Clichy, Stefan Savic og Samir Nasri í sumar. Sheikh Mansour hefur eytt 460 milljónum punda í þá 28 leikmenn sem félagið hefur fest kaup á síðan hann fjárfesti í félaginu fyrir þremur árum. Ef sú upphæð er umreiknuð yfir í íslenskar krónur þá gerir það 86 milljarðar króna. Paris St. Germain festi kaup á hinum argentínska, Javier Pastore, sem kom til félagsins frá Palermo á Ítalíu fyrir 37 milljónir punda. Félagið eyddi einnig umtalsverðri fjárhæp í Kevin Gameiro frá Lorient, Blaise Matuidi frá St Etienne, Jeremy Menez frá Roma, Mohamed Sissoko frá Juventus sem og Diego Lugano. Paris St. Germain ætlar sér ekkert annað en franska meistaratitilinn í ár eins og leikmannakaupin gefa til kynna. Samuel Eto´o stendur líklega best af vígi fjárhagslega eftir félagskiptin í sumar, en hann fór frá Inter Milan til Anzhi Makhachkala frá Rússlandi fyrir 27 milljónir punda. Leikmaðurinn fær 60 milljónir íslenskra króna í laun á viku sem gerir 3,3 milljarða í árslaun, nokkuð gott hjá Eto´o. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu samtals 430 milljónum punda í leikmannakaup á meðan glugginn var opinn en það gerir um 80 milljarða íslenskra króna, en það er umtalsvert stærri upphæð en fyrir ári síðan. Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira
Ríkasta knattspyrnufélagið í heiminum, Manchester City, eyddi mest allra félaga á meðan félagsskiptaglugginn var opinn í sumar. Franska félagið, Paris St. Germain, kom þar á eftir en félagið fór mikinn á leikmannamarkaðnum, en velauðugur maður frá Katar er aðal eigandi klúbbsins. Paris St. Germain tók heldur betur upp veskið í sumar og eyddi um 75 milljónum punda eða 13,9 milljörðum íslenskra króna í leikmannakaup. Manchester City gerði aðeins betur og eyddi 76 milljónum punda sem gerir 14,1 milljörðum íslenskra króna. Hinn 41 árs eigandi Manchester City, Sheikh Mansour, festi kaup á þeim Sergio Aguero, Gael Clichy, Stefan Savic og Samir Nasri í sumar. Sheikh Mansour hefur eytt 460 milljónum punda í þá 28 leikmenn sem félagið hefur fest kaup á síðan hann fjárfesti í félaginu fyrir þremur árum. Ef sú upphæð er umreiknuð yfir í íslenskar krónur þá gerir það 86 milljarðar króna. Paris St. Germain festi kaup á hinum argentínska, Javier Pastore, sem kom til félagsins frá Palermo á Ítalíu fyrir 37 milljónir punda. Félagið eyddi einnig umtalsverðri fjárhæp í Kevin Gameiro frá Lorient, Blaise Matuidi frá St Etienne, Jeremy Menez frá Roma, Mohamed Sissoko frá Juventus sem og Diego Lugano. Paris St. Germain ætlar sér ekkert annað en franska meistaratitilinn í ár eins og leikmannakaupin gefa til kynna. Samuel Eto´o stendur líklega best af vígi fjárhagslega eftir félagskiptin í sumar, en hann fór frá Inter Milan til Anzhi Makhachkala frá Rússlandi fyrir 27 milljónir punda. Leikmaðurinn fær 60 milljónir íslenskra króna í laun á viku sem gerir 3,3 milljarða í árslaun, nokkuð gott hjá Eto´o. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu samtals 430 milljónum punda í leikmannakaup á meðan glugginn var opinn en það gerir um 80 milljarða íslenskra króna, en það er umtalsvert stærri upphæð en fyrir ári síðan.
Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti