Fótbolti

Engin draumabyrjun hjá Klinsmann

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Klinsmann er hér að stýra bandaríska liðinu.
Klinsmann er hér að stýra bandaríska liðinu. vísir/getty
Jurgen Klinsmann fer ekkert sérstaklega vel af stað sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrna. Í nótt tapaði lið hans gegn Costa Rica, 1-0.

Þetta var annar leikur Klinsmann með bandaríska liðið og hafa báðir leikirnir tapast.

Næsti leikur liðsins er gegn Belgum þann 6. september í Brussel.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×