Garth Crooks: Það þarf að útrýma kynþáttafordómum úr knattspyrnunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2011 20:45 Félagarnir Les Ferdinand og Garth Crooks. Mynd. / Getty Images Garth Crooks, sérfræðingur BBC um enska knattspyrnu, segir að UEFA þurfi að taka mun fastar á kynþáttafordómum á knattspyrnuleikjum. Crooks tjáði sig um málið eftir að apahljóð heyrðust frá áhorfendum í leik milli Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2012 fyrir helgi. Áhorfendur beindu hlóðunum að þeim Ashley Young, Ashley Cole, Chris Smalling og Theo Walcott sem léku fyrir enska landsliðið gegn Búlgaríu, en England vann leikinn 3-0. Lothar Matthaus, landsliðsþjálfari Búlgara, baðst strax afsökunar á hegðun áhorfenda eftir leikinn en enska knattspyrnusambandið lagði fram formlega kvörtun eftir leikinn. „Michel Platini hefur ávallt sagt að UEFA sýni ekkert umburðarlyndi þegar kemur að svona málum,“ sagði Crooks. „Ég vill að Platini sanni það og refsi Búlgaríu fyrir þessa uppákomu, eins og að láta landsliðið spila fyrir luktum dyrum í næsta leik. Þetta er fínt tækifæri til að sýna ákveðið fordæmi“. „Ef einn af þessum leikmönnum hefðu bara hætt þátttöku í leiknum og gengið af vellinum þá hefði ég staðið upp og klappað“. „Það verður að gera eitthvað í þessum vanda og það þarf að gerast núna strax“. Crooks átti farsælan feril í ensku úrvalsdeildinni og lék meðal annars með Stoke City,Tottenham Hotspurs, Manchester United, West Bromwich Albion og Charlton Athletic, en hann lagði skóna á hilluna árið 1990. Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Garth Crooks, sérfræðingur BBC um enska knattspyrnu, segir að UEFA þurfi að taka mun fastar á kynþáttafordómum á knattspyrnuleikjum. Crooks tjáði sig um málið eftir að apahljóð heyrðust frá áhorfendum í leik milli Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2012 fyrir helgi. Áhorfendur beindu hlóðunum að þeim Ashley Young, Ashley Cole, Chris Smalling og Theo Walcott sem léku fyrir enska landsliðið gegn Búlgaríu, en England vann leikinn 3-0. Lothar Matthaus, landsliðsþjálfari Búlgara, baðst strax afsökunar á hegðun áhorfenda eftir leikinn en enska knattspyrnusambandið lagði fram formlega kvörtun eftir leikinn. „Michel Platini hefur ávallt sagt að UEFA sýni ekkert umburðarlyndi þegar kemur að svona málum,“ sagði Crooks. „Ég vill að Platini sanni það og refsi Búlgaríu fyrir þessa uppákomu, eins og að láta landsliðið spila fyrir luktum dyrum í næsta leik. Þetta er fínt tækifæri til að sýna ákveðið fordæmi“. „Ef einn af þessum leikmönnum hefðu bara hætt þátttöku í leiknum og gengið af vellinum þá hefði ég staðið upp og klappað“. „Það verður að gera eitthvað í þessum vanda og það þarf að gerast núna strax“. Crooks átti farsælan feril í ensku úrvalsdeildinni og lék meðal annars með Stoke City,Tottenham Hotspurs, Manchester United, West Bromwich Albion og Charlton Athletic, en hann lagði skóna á hilluna árið 1990.
Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira