Fótbolti

Leikmaður Twente með ótrúlegan leikaraskap - myndband

Peter Wisgerhof leikmaður hollenska liðsins Twente gæti eflaust reynt fyrir sér sem leikari þegar keppnisferlinum lýkur í fótboltanum. Wisgerhof sýndi af sér óheiðarleika í hæsta gæðaflokki þegar hann henti sér niður með tilþrifum í leik gegn Kolbeini Sigþórssyni og félögum hans í Ajax fyrir viku síðan.

Leikurinn markaði upphaf keppnistímabilsins þar sem að meistaralið s.l. tímabils lék gegn bikarmeistaraliðinu. Twente hafði betur í leiknum, 2-1, en Wisgerhof fékk ekki einu sinni gult spjald fyrir leikaraskapinn




Fleiri fréttir

Sjá meira


×