Jón Stóri reyndi að svindla sér heim með Herjólfi 4. ágúst 2011 11:01 Óvænt uppákoma varð við Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum þegar Jón Stóri, sem þekktur er úr undirheimum Reykjavíkur, reyndi að svindla sér um borð í Herjólf. Jón keyrði bifreið sína framhjá röðinni og inn í Herjólf en þó hann væri sjálfur með farmiða fyrir leiðinni heim var hann ekki með miða fyrir bílinn sinn. „Hann keyrði bara um borð án þess að vera með miða fyrir ferðinni og það var ekki pláss fyrir bílinn," segir Steinar Magnússon, skipsstjóri um borð í Herjólfi. Hann segir nokkra menn hafa verið í bílnum með Jóni, sem sjálfur hafi ekki litið allt of vel út, með glóðurauga og sólgleraugu og á endanum hafi lögreglan verið kölluð til. Jón heitir réttu nafni Jón Hilmar Hallgrímsson og er einna þekktast fyrir að tilheyra genginu Semper Fi, en meðlimir þess hóps hafa komið við sögu lögreglunnar. „Löggan kom og talaði eitthvað við þá og þá höfðum við ákveðið að setja bara spotta í bílinn og draga hann út. En þá tók einhver af þeim upp lykla og keyrði bílinn út. Jón fór svo sem farþegi til Landeyjarhafnar. Hann var með miða sem farþegi en á biðlista fyrir bílinn." Steinar segir ljóst að enginn kemst upp með að svindla sér framfyrir um borð í Herjólf. „Það er sama hvort þú heitir Stóri Jón eða Litli Jón. Það erum við sem stjórnum," segir Steinar og bætir við að ef þeir hefðu ekki keyrt bílinn út hefðu starfsmenn Herjólfs dregið hann út. Af öðrum óvæntum uppákomum um borð í Herjólfi þessa Verslunarmannahelgi má minnast á farþega sem hoppaði í sjóinn rétt áður en komið var að Básaskersbryggju í Eyjum og synti í land. „Ætli honum hafi ekki bara legið á,“ segir Steinar skipstjóri. Mál Jóns stóra Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Óvænt uppákoma varð við Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum þegar Jón Stóri, sem þekktur er úr undirheimum Reykjavíkur, reyndi að svindla sér um borð í Herjólf. Jón keyrði bifreið sína framhjá röðinni og inn í Herjólf en þó hann væri sjálfur með farmiða fyrir leiðinni heim var hann ekki með miða fyrir bílinn sinn. „Hann keyrði bara um borð án þess að vera með miða fyrir ferðinni og það var ekki pláss fyrir bílinn," segir Steinar Magnússon, skipsstjóri um borð í Herjólfi. Hann segir nokkra menn hafa verið í bílnum með Jóni, sem sjálfur hafi ekki litið allt of vel út, með glóðurauga og sólgleraugu og á endanum hafi lögreglan verið kölluð til. Jón heitir réttu nafni Jón Hilmar Hallgrímsson og er einna þekktast fyrir að tilheyra genginu Semper Fi, en meðlimir þess hóps hafa komið við sögu lögreglunnar. „Löggan kom og talaði eitthvað við þá og þá höfðum við ákveðið að setja bara spotta í bílinn og draga hann út. En þá tók einhver af þeim upp lykla og keyrði bílinn út. Jón fór svo sem farþegi til Landeyjarhafnar. Hann var með miða sem farþegi en á biðlista fyrir bílinn." Steinar segir ljóst að enginn kemst upp með að svindla sér framfyrir um borð í Herjólf. „Það er sama hvort þú heitir Stóri Jón eða Litli Jón. Það erum við sem stjórnum," segir Steinar og bætir við að ef þeir hefðu ekki keyrt bílinn út hefðu starfsmenn Herjólfs dregið hann út. Af öðrum óvæntum uppákomum um borð í Herjólfi þessa Verslunarmannahelgi má minnast á farþega sem hoppaði í sjóinn rétt áður en komið var að Básaskersbryggju í Eyjum og synti í land. „Ætli honum hafi ekki bara legið á,“ segir Steinar skipstjóri.
Mál Jóns stóra Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira