Jón Stóri reyndi að svindla sér heim með Herjólfi 4. ágúst 2011 11:01 Óvænt uppákoma varð við Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum þegar Jón Stóri, sem þekktur er úr undirheimum Reykjavíkur, reyndi að svindla sér um borð í Herjólf. Jón keyrði bifreið sína framhjá röðinni og inn í Herjólf en þó hann væri sjálfur með farmiða fyrir leiðinni heim var hann ekki með miða fyrir bílinn sinn. „Hann keyrði bara um borð án þess að vera með miða fyrir ferðinni og það var ekki pláss fyrir bílinn," segir Steinar Magnússon, skipsstjóri um borð í Herjólfi. Hann segir nokkra menn hafa verið í bílnum með Jóni, sem sjálfur hafi ekki litið allt of vel út, með glóðurauga og sólgleraugu og á endanum hafi lögreglan verið kölluð til. Jón heitir réttu nafni Jón Hilmar Hallgrímsson og er einna þekktast fyrir að tilheyra genginu Semper Fi, en meðlimir þess hóps hafa komið við sögu lögreglunnar. „Löggan kom og talaði eitthvað við þá og þá höfðum við ákveðið að setja bara spotta í bílinn og draga hann út. En þá tók einhver af þeim upp lykla og keyrði bílinn út. Jón fór svo sem farþegi til Landeyjarhafnar. Hann var með miða sem farþegi en á biðlista fyrir bílinn." Steinar segir ljóst að enginn kemst upp með að svindla sér framfyrir um borð í Herjólf. „Það er sama hvort þú heitir Stóri Jón eða Litli Jón. Það erum við sem stjórnum," segir Steinar og bætir við að ef þeir hefðu ekki keyrt bílinn út hefðu starfsmenn Herjólfs dregið hann út. Af öðrum óvæntum uppákomum um borð í Herjólfi þessa Verslunarmannahelgi má minnast á farþega sem hoppaði í sjóinn rétt áður en komið var að Básaskersbryggju í Eyjum og synti í land. „Ætli honum hafi ekki bara legið á,“ segir Steinar skipstjóri. Mál Jóns stóra Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Óvænt uppákoma varð við Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum þegar Jón Stóri, sem þekktur er úr undirheimum Reykjavíkur, reyndi að svindla sér um borð í Herjólf. Jón keyrði bifreið sína framhjá röðinni og inn í Herjólf en þó hann væri sjálfur með farmiða fyrir leiðinni heim var hann ekki með miða fyrir bílinn sinn. „Hann keyrði bara um borð án þess að vera með miða fyrir ferðinni og það var ekki pláss fyrir bílinn," segir Steinar Magnússon, skipsstjóri um borð í Herjólfi. Hann segir nokkra menn hafa verið í bílnum með Jóni, sem sjálfur hafi ekki litið allt of vel út, með glóðurauga og sólgleraugu og á endanum hafi lögreglan verið kölluð til. Jón heitir réttu nafni Jón Hilmar Hallgrímsson og er einna þekktast fyrir að tilheyra genginu Semper Fi, en meðlimir þess hóps hafa komið við sögu lögreglunnar. „Löggan kom og talaði eitthvað við þá og þá höfðum við ákveðið að setja bara spotta í bílinn og draga hann út. En þá tók einhver af þeim upp lykla og keyrði bílinn út. Jón fór svo sem farþegi til Landeyjarhafnar. Hann var með miða sem farþegi en á biðlista fyrir bílinn." Steinar segir ljóst að enginn kemst upp með að svindla sér framfyrir um borð í Herjólf. „Það er sama hvort þú heitir Stóri Jón eða Litli Jón. Það erum við sem stjórnum," segir Steinar og bætir við að ef þeir hefðu ekki keyrt bílinn út hefðu starfsmenn Herjólfs dregið hann út. Af öðrum óvæntum uppákomum um borð í Herjólfi þessa Verslunarmannahelgi má minnast á farþega sem hoppaði í sjóinn rétt áður en komið var að Básaskersbryggju í Eyjum og synti í land. „Ætli honum hafi ekki bara legið á,“ segir Steinar skipstjóri.
Mál Jóns stóra Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent