Fótbolti

Eiður meiddist í æfingaleik

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Eiður Smári Guðjohnsen.
Eiður Smári Guðjohnsen. Mynd/Heimasíða AEK
AEK frá Grikklandi tapaði í kvöld æfingaleik fyrir spænska liðinu Getafe, 1-0. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK en fór meiddur af velli eftir 25 mínútur.

Elfar Freyr Helgason var á meðal varamanna AEK í leiknum en kom ekki við sögu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×