Eldurinn í Eden er áfall fyrir Hvergerðinga Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2011 09:19 Aldís Hafsteinsdóttir segir áfall að svona skyldi hafa farið. „Þetta er auðvitað mjög mikið áfall að svona skyldi hafa farið," segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Eins og greint hefur verið frá brann Eden í Hveragerði til kaldra kola í nótt. Aldís segir að mikið af fólki hafi drifið að þegar eldurinn laust upp. „Enda ekkert skrýtið. Þetta var gríðarlegt bál. Ég þurfti að hringja í starfsmann sem býr niðri í Þorlákshöfn og hún sagði að þetta hefði litið út eins og eldgos væri frá þeim séð," segir Aldís. Kolsvartur reykurinn sem steig hátt til himins hafi heldur ekki farið framhjá neinum manni. Aldís segir að fólki þyki líka vænt um Eden og beri taugar til hans. „Margir hafa unnið þarna og Eden á stað í hjarta Íslendinga og Hvergerðinga allra mest," segir Aldís. Aldís segir engar ákvarðanir hafi verið teknar um næst skref í stöðunni. Hún muni ræða við eigendur Eden og rekstraraðila í dag. „En akkúrat í augnablikinu eru allir í hálfgerðu áfalli og eru kannski ekki alveg farnir að huga að þessu," segir Aldís. Hún segir þó að bæjaryfirvöld leggi allt kapp á að byggt verði upp þarna aftur. Aldís vildi að lokum þakklæti til slökkviliðsmanna, lögreglu og björgunarsveitamanna. „Þeir stóðu sig með eindæmum vel. Því þetta voru hættulegar og erfiðar aðstæður," segir Aldís. Hér má heyra viðtöl sem Gissur Sigurðsson fréttamaður tók við Aldísi Hafsteinsdóttur, bæjarstjóra í Hveragerði, og Frímann Baldursson, varðstjóra hjá lögreglunni á Selfossi. Tengdar fréttir Töluvert tjón í brunanum Talið er að töluvert tjón hafi orðið í brunanum í Eden. Eftir því sem Vísir kemst næst voru verðmæt málverk inni í húsinu og útskorið tréverk. 22. júlí 2011 00:55 Slökkviliðsmenn forðuðu sér undan æðandi eldtungum Veitingastaðurinn og gróðurstöðin Eden í Hveragerði brann til kaldra kola í nótt en engan sakaði í eldsvoðanum. 22. júlí 2011 07:14 Eden brunnið til grunna Slökkvistarfi í Eden er að mestu leyti lokið, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi er húsið brunnið til grunna. 22. júlí 2011 01:37 Eden er alelda Eden í Hveragerði er alelda. Eldur kviknaði í húsinu rétt fyrir miðnættið í kvöld. Að sögn lögreglumanns hjá lögreglunni er allt tiltækt lið frá Brunaliði Árnessýslu og Árborgar á staðnum. Segjum nánari fréttir þegar þær berast. 22. júlí 2011 00:36 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira
„Þetta er auðvitað mjög mikið áfall að svona skyldi hafa farið," segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Eins og greint hefur verið frá brann Eden í Hveragerði til kaldra kola í nótt. Aldís segir að mikið af fólki hafi drifið að þegar eldurinn laust upp. „Enda ekkert skrýtið. Þetta var gríðarlegt bál. Ég þurfti að hringja í starfsmann sem býr niðri í Þorlákshöfn og hún sagði að þetta hefði litið út eins og eldgos væri frá þeim séð," segir Aldís. Kolsvartur reykurinn sem steig hátt til himins hafi heldur ekki farið framhjá neinum manni. Aldís segir að fólki þyki líka vænt um Eden og beri taugar til hans. „Margir hafa unnið þarna og Eden á stað í hjarta Íslendinga og Hvergerðinga allra mest," segir Aldís. Aldís segir engar ákvarðanir hafi verið teknar um næst skref í stöðunni. Hún muni ræða við eigendur Eden og rekstraraðila í dag. „En akkúrat í augnablikinu eru allir í hálfgerðu áfalli og eru kannski ekki alveg farnir að huga að þessu," segir Aldís. Hún segir þó að bæjaryfirvöld leggi allt kapp á að byggt verði upp þarna aftur. Aldís vildi að lokum þakklæti til slökkviliðsmanna, lögreglu og björgunarsveitamanna. „Þeir stóðu sig með eindæmum vel. Því þetta voru hættulegar og erfiðar aðstæður," segir Aldís. Hér má heyra viðtöl sem Gissur Sigurðsson fréttamaður tók við Aldísi Hafsteinsdóttur, bæjarstjóra í Hveragerði, og Frímann Baldursson, varðstjóra hjá lögreglunni á Selfossi.
Tengdar fréttir Töluvert tjón í brunanum Talið er að töluvert tjón hafi orðið í brunanum í Eden. Eftir því sem Vísir kemst næst voru verðmæt málverk inni í húsinu og útskorið tréverk. 22. júlí 2011 00:55 Slökkviliðsmenn forðuðu sér undan æðandi eldtungum Veitingastaðurinn og gróðurstöðin Eden í Hveragerði brann til kaldra kola í nótt en engan sakaði í eldsvoðanum. 22. júlí 2011 07:14 Eden brunnið til grunna Slökkvistarfi í Eden er að mestu leyti lokið, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi er húsið brunnið til grunna. 22. júlí 2011 01:37 Eden er alelda Eden í Hveragerði er alelda. Eldur kviknaði í húsinu rétt fyrir miðnættið í kvöld. Að sögn lögreglumanns hjá lögreglunni er allt tiltækt lið frá Brunaliði Árnessýslu og Árborgar á staðnum. Segjum nánari fréttir þegar þær berast. 22. júlí 2011 00:36 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira
Töluvert tjón í brunanum Talið er að töluvert tjón hafi orðið í brunanum í Eden. Eftir því sem Vísir kemst næst voru verðmæt málverk inni í húsinu og útskorið tréverk. 22. júlí 2011 00:55
Slökkviliðsmenn forðuðu sér undan æðandi eldtungum Veitingastaðurinn og gróðurstöðin Eden í Hveragerði brann til kaldra kola í nótt en engan sakaði í eldsvoðanum. 22. júlí 2011 07:14
Eden brunnið til grunna Slökkvistarfi í Eden er að mestu leyti lokið, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi er húsið brunnið til grunna. 22. júlí 2011 01:37
Eden er alelda Eden í Hveragerði er alelda. Eldur kviknaði í húsinu rétt fyrir miðnættið í kvöld. Að sögn lögreglumanns hjá lögreglunni er allt tiltækt lið frá Brunaliði Árnessýslu og Árborgar á staðnum. Segjum nánari fréttir þegar þær berast. 22. júlí 2011 00:36