Níu tegundir af marklínutækni til skoðunar hjá FIFA Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2011 23:00 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA ætlar að taka níu mismunandi tegundir af marklínutækni til skoðunar frá september til desember á næsta tímabili. Hávær krafa hefur verið uppi undanfarin ár að FIFA innleiddi marklínutækni í alþjóðlega knattspyrnu. Ekki hefur verið greint frá því hvaða níu fyrirtæki eiga í hlut en þau eru öll frá Evrópu. Svissnesk rannsóknarstofa mun leggja mat á frammistöðu hverrar tegundar fyrir sig. FIFA ætlar að fara yfir niðurstöðuna í mars 2012 og velja þau fyrirtæki sem komast áfram í næstu umferð. FIFA leggur mikla áherslu á öryggi tæknibúnaðarins auk þess sem dómari leiksins þarf að vita innan einnar sekúndu hvort boltinn hafi farið yfir línuna. Bæði á úr dómarans að titra auk þess sem skilaboð birtast á skjá úrsins. FIFA hafði áður tekið níu tegundir af marklínutækni til skoðunar fyrr á árinu en hafnaði þeim öllum þar sem engin þeirra uppfyllti nákvæmniskröfur sambandsins. Sepp Blatter, forseti FIFA, var lengi vel mótfallinn hugmyndum um marklínutækni. Hann skipti um skoðun eftir að mark Englendingsins Frank Lampard gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum HM 2010 í knattspyrnu var ekki dæmt gilt. Blatter hefur sagt mögulegt að tæknin verði klár fyrir HM 2014 í Brasilíu. Michael Platini, kollegi Blatter hjá evrópska knattspyrnusambandinu UEFA, er mótfallin tækninni. UEFA hefur kosið að skoða frekar fjölgun aðstoðardómara við enda knattspyrnuvallanna. Chelsea vann 1-0 sigur á úrvalsliði Malasíu í gær með marki Didier Drogba. Boltinn fór hins vegar aldrei allur yfir marklínuna. Markið má sjá í myndbandinu hér að ofan. Fótbolti Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA ætlar að taka níu mismunandi tegundir af marklínutækni til skoðunar frá september til desember á næsta tímabili. Hávær krafa hefur verið uppi undanfarin ár að FIFA innleiddi marklínutækni í alþjóðlega knattspyrnu. Ekki hefur verið greint frá því hvaða níu fyrirtæki eiga í hlut en þau eru öll frá Evrópu. Svissnesk rannsóknarstofa mun leggja mat á frammistöðu hverrar tegundar fyrir sig. FIFA ætlar að fara yfir niðurstöðuna í mars 2012 og velja þau fyrirtæki sem komast áfram í næstu umferð. FIFA leggur mikla áherslu á öryggi tæknibúnaðarins auk þess sem dómari leiksins þarf að vita innan einnar sekúndu hvort boltinn hafi farið yfir línuna. Bæði á úr dómarans að titra auk þess sem skilaboð birtast á skjá úrsins. FIFA hafði áður tekið níu tegundir af marklínutækni til skoðunar fyrr á árinu en hafnaði þeim öllum þar sem engin þeirra uppfyllti nákvæmniskröfur sambandsins. Sepp Blatter, forseti FIFA, var lengi vel mótfallinn hugmyndum um marklínutækni. Hann skipti um skoðun eftir að mark Englendingsins Frank Lampard gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum HM 2010 í knattspyrnu var ekki dæmt gilt. Blatter hefur sagt mögulegt að tæknin verði klár fyrir HM 2014 í Brasilíu. Michael Platini, kollegi Blatter hjá evrópska knattspyrnusambandinu UEFA, er mótfallin tækninni. UEFA hefur kosið að skoða frekar fjölgun aðstoðardómara við enda knattspyrnuvallanna. Chelsea vann 1-0 sigur á úrvalsliði Malasíu í gær með marki Didier Drogba. Boltinn fór hins vegar aldrei allur yfir marklínuna. Markið má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Fótbolti Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira