Mögulegir mótherjar KR og FH - dregið á eftir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2011 10:11 KR-ingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn í Slóvakíu. Mynd/Stefán KR-ingar og FH-ingar geta grætt á því að hafa dregist gegn sterkum mótherjum í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu. C.D. Nacional og MSK Zilina eru metin það sterk af UEFA að slái íslensku liðin þau úr keppni eru þau í efri styrkleikaflokki í keppninni. Dregið verður í keppninni á eftir. Öll félagslið í keppnum á vegum UEFA eru metin samkvæmt stigakerfi. Heildarstig liðanna sem mætast ráða því í hvorn styrkleikaflokkinn sigurliðið fer fyrir dráttinn í næstu umferð. Takist KR að leggja Zilina að velli bíður þeirra eitt eftirtaldra liða: AC Omonia frá Kýpur, KS Vllaznia frá Albaníu/FC Thun frá Sviss, FC Shakhter Karagandy frá Kasakstan/St. Patrick's FC frá Írlandi, Llanelli AFC frá Wales/FC Dinamo Tbilisi, FC Iskra-Stal frá Makedóníu/NK Varazdin frá Króatíu. FH-ingar geta dregist gegn eftirtöldum liðum takist Hafnfirðingum að slá Nacional út: WKS Slask Wrocklaw frá Póllandi/Dunee United frá Skotlandi, Vålarenga frá Noregi/FC Mika frá Armeníu, SV Ried frá Austurríki, BK Häcken frá Svíþjóð/FC Honka Espoo frá Finnlandi, NK Domzale frá Slóveníu/RNK Split frá Króatíu. Tekið skal fram að bæði FH og KR eiga erfitt verkefni fyrir höndum í síðari leiknum og mikið verk óklárað. Einnig verður dregið í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem í ljós kemur hverjir mótherjar sigurvegararnir úr viðureign Rosenborgar og Breiðabliks mæta. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0. Drátturinn verður í beinni útsendingu á heimasíðu UEFA. Evrópudeild UEFA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
KR-ingar og FH-ingar geta grætt á því að hafa dregist gegn sterkum mótherjum í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu. C.D. Nacional og MSK Zilina eru metin það sterk af UEFA að slái íslensku liðin þau úr keppni eru þau í efri styrkleikaflokki í keppninni. Dregið verður í keppninni á eftir. Öll félagslið í keppnum á vegum UEFA eru metin samkvæmt stigakerfi. Heildarstig liðanna sem mætast ráða því í hvorn styrkleikaflokkinn sigurliðið fer fyrir dráttinn í næstu umferð. Takist KR að leggja Zilina að velli bíður þeirra eitt eftirtaldra liða: AC Omonia frá Kýpur, KS Vllaznia frá Albaníu/FC Thun frá Sviss, FC Shakhter Karagandy frá Kasakstan/St. Patrick's FC frá Írlandi, Llanelli AFC frá Wales/FC Dinamo Tbilisi, FC Iskra-Stal frá Makedóníu/NK Varazdin frá Króatíu. FH-ingar geta dregist gegn eftirtöldum liðum takist Hafnfirðingum að slá Nacional út: WKS Slask Wrocklaw frá Póllandi/Dunee United frá Skotlandi, Vålarenga frá Noregi/FC Mika frá Armeníu, SV Ried frá Austurríki, BK Häcken frá Svíþjóð/FC Honka Espoo frá Finnlandi, NK Domzale frá Slóveníu/RNK Split frá Króatíu. Tekið skal fram að bæði FH og KR eiga erfitt verkefni fyrir höndum í síðari leiknum og mikið verk óklárað. Einnig verður dregið í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem í ljós kemur hverjir mótherjar sigurvegararnir úr viðureign Rosenborgar og Breiðabliks mæta. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0. Drátturinn verður í beinni útsendingu á heimasíðu UEFA.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira