Fótbolti

Togaði í djásnið á Dos Santos

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Þó svo mörkin láti á sér standa í Copa America er ekkert gefið eftir í leikjum mótsins og menn í mótinu beita öllum brögðum til þess að stöðva andstæðinginn. Það fékk Mexíkóinn Giovani Dos Santos að reyna í leiknum gegn Síle.

Þá togaði Gary Medel, varnarmaður Síle, í það allra heilagasta á Dos Santos og það virtist vera sárt.

Hægt er að sjá þennan óvenjulega varnarleik hér að ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×