Fótbolti

Myndasyrpa frá leikvangi Twente sem hrundi

Einn maður lést og margir slösuðust þegar þakið á leikvangi hollenska fótboltaliðsins FC Twente hrundi í gær.
Einn maður lést og margir slösuðust þegar þakið á leikvangi hollenska fótboltaliðsins FC Twente hrundi í gær. AFP
Einn maður lést og margir slösuðust þegar þakið á leikvangi hollenska fótboltaliðsins FC Twente hrundi í gær. Talið er að þakið hafi hrunið vegna þess að tveir burðarbitar kiknuðu. Ekki er vitað hvers vegna það gerðist.

Í myndasyrpunni má sjá hvernig umhorfs var á De Grolsch Veste leikvanginum eftir að þakið hrundi. Leikvangurinn hefur verið í endurbyggingu og fjöldi fólks starfað á vellinum. Eftir framkvæmdirnar mun leikvangurinn taka 32 þúsund manns í sæti.

Twente lenti í öðru sæti hollensku deildarinnar á síðustu leiktíð og vann hollenska bikarinn.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×