Fótbolti

Myndasyrpa frá Copa America

Stuðningsmenn Perú eru fjölmennir í Argentínu á Copa America.
Stuðningsmenn Perú eru fjölmennir í Argentínu á Copa America. AFP
Keppni á Copa America stendur nú sem hæst. Ljósmyndarar AFP hafa verið á ferðinni á öllum leikjum keppninnar og í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Í kvöld verður leikið í C-riðli þar sem að Úrúgvæ og Chile eigast við. Sá leikur hefst kl. 22.35. Hinn leikur kvöldsins er Perú - Mexíkó og hefst hann kl. 00.35. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×