Forseti kirkjuþings: Margt í skýrslunni erfitt kirkjunni 14. júní 2011 09:27 Pétur Kr. Hafstein við hlið Karls Sigurbjörnssonar, biskups Símamynd Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, segir það einlæga von sína að þær konur sem brotið var á finni frið á grundvelli kærleiksboðskapar frelsarans. Þetta kom fram í setningarræðu Péturs við upphaf kirkjuþings í morgun þar sem ákveðin verða viðbrögð kirkjunnar við skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþing vegna kynferðisbrota fyrrverandi biskups, séra Ólafs Skúlasonar. Pétur sagði margt í skýrslunni erfitt kirkjunni, en þar er fjallað um mistök sem hinir ýmsu prestar og starfsmenn kirkjunnar gerðu þegar ásakanir um kynferðisbrot komu upp. Pétur sagði til þessa auka kirkjuþings boðað af brýnni ástæðu, til að þingið geti rækt skyldu sína sem æðsta stofnun þjóðkirkjunnar. Pétur sagði óhjákvæmilegt að skipa rannsóknarnefndina, það hafi verið gert til að hreinsa andrúmsloftið innan kirkjunnar og sýna að kirkjan geti tekið á erfiðum málum. Hann benti á að nefndarmenn njóta trausts, bæði innan kirkjunnar og meðal almennings, vegna starfsreynslu sinnar og menntunar. Pétur sagði enga ástæðu til að draga heillindi nefndarinnar í efa, og þakkaði nefndarmönnum vel unnin störf. Pétur sagði skýrsluna vera einstakt tækifæri til að færa starfshætti ti betri vegar til að breyta og bæta heillindi kirkjunnar. Lögð verður fyrir þingið þingsályktunartillaga um viðbrögð við skýrslunni, og tekur séra Karl Sigurbjörnsson til máls. Seta hans á þinginu hefur verið gagnrýnd vegna aðkomu hans að málum séra Ólafs á sínum tíma, en tveir prestar hafa þegar sagt sig frá þingsetu vegna tengsla við Ólafs. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, segir það einlæga von sína að þær konur sem brotið var á finni frið á grundvelli kærleiksboðskapar frelsarans. Þetta kom fram í setningarræðu Péturs við upphaf kirkjuþings í morgun þar sem ákveðin verða viðbrögð kirkjunnar við skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþing vegna kynferðisbrota fyrrverandi biskups, séra Ólafs Skúlasonar. Pétur sagði margt í skýrslunni erfitt kirkjunni, en þar er fjallað um mistök sem hinir ýmsu prestar og starfsmenn kirkjunnar gerðu þegar ásakanir um kynferðisbrot komu upp. Pétur sagði til þessa auka kirkjuþings boðað af brýnni ástæðu, til að þingið geti rækt skyldu sína sem æðsta stofnun þjóðkirkjunnar. Pétur sagði óhjákvæmilegt að skipa rannsóknarnefndina, það hafi verið gert til að hreinsa andrúmsloftið innan kirkjunnar og sýna að kirkjan geti tekið á erfiðum málum. Hann benti á að nefndarmenn njóta trausts, bæði innan kirkjunnar og meðal almennings, vegna starfsreynslu sinnar og menntunar. Pétur sagði enga ástæðu til að draga heillindi nefndarinnar í efa, og þakkaði nefndarmönnum vel unnin störf. Pétur sagði skýrsluna vera einstakt tækifæri til að færa starfshætti ti betri vegar til að breyta og bæta heillindi kirkjunnar. Lögð verður fyrir þingið þingsályktunartillaga um viðbrögð við skýrslunni, og tekur séra Karl Sigurbjörnsson til máls. Seta hans á þinginu hefur verið gagnrýnd vegna aðkomu hans að málum séra Ólafs á sínum tíma, en tveir prestar hafa þegar sagt sig frá þingsetu vegna tengsla við Ólafs.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira