Innlent

Ekkert amar að búfénaði austan við gosstöðvarnar

Búfjárráðunautur heimsótti í dag bændur frá Höfn í Hornafirði og austur að Skaftafelli. Ekkert amar að búfénaði á því svæði en ekki er búið að kanna ástandið vestur af gosstöðvunum. Samkvæmt upplýsingum úr samhæfingarmiðstöð Almannavarna er svartamyrkur frá Kirkjubæjarklaustri og að Freysnesi. Verið er að vinna við að koma fólki til aðstoðar eins og hægt er og hafa allar aðgerðir gengið vel.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×