Eiður Smári í landsliðinu en Ólafur velur ekki Grétar Rafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2011 14:08 Grétar Rafn Steinsson í leik með Bolton. Mynd/Nordic Photos/Getty Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. Ólafur kallar nú aftur á Eið Smára Guðjohnsen í hópinn en Eiður Smári var ekki með í síðasta leik og hefur aðeins leikið einn af fjórum leikjum íslenska liðsins í þessari undankeppni. Ólafur velur hinsvegar ekki Grétar Rafn Steinsson vegna persónulegra ástæðna Grétars. Grétar Rafn gaf kost á sér en Ólafur tók þá ákvörðun að velja hann ekki en landsliðsþjálfarinn gaf ekki upp af hverju á blaðamannafundinum í dag. Sölvi Geir Ottesen er ekki með í liðinu vegna meiðsla og þá eru þeir Rúrik Gíslason og Kolbeinn Sigþórsson í hópnum þótt að þeir séu tæpir vegna meiðsla. Veigar Páll Gunnarsson kemst ekki í landsliðið ekki frekar en í síðasta leik á móti Kýpur þrátt fyrir að hafa farið vel á stað með Stabæ í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Landsliðshópurinn á móti DönumMarkmenn (3) Gunnleifur Gunnleifsson, FH Stefán Logi Magnússon, Lilleström SK Ingvar Þór Kale, BreiðablikiVarnarmenn (8) Hermann Hreiðarsson, Portsmouth FC Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hønefoss BK Birkir Már Sævarsson, SK Brann Ragnar Sigurðsson, IFK Göteborg Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðabliki Jón Guðni Fjóluson, FramMiðjumenn (8) Aron Einar Gunnarsson, Coventry City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sønderjysk E Rúrik Gíslason, OB Arnór Smárason, Esbjerg fB Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Gylfi Þór Sigurðsson, TSG HoffenheimSóknarmenn (4) Eiður Smári Guðjohnsen, Fulham FC Heiðar Helguson, QPR FC Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alfreð Finnbogason, KSC Lokeren OV Íslenski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. Ólafur kallar nú aftur á Eið Smára Guðjohnsen í hópinn en Eiður Smári var ekki með í síðasta leik og hefur aðeins leikið einn af fjórum leikjum íslenska liðsins í þessari undankeppni. Ólafur velur hinsvegar ekki Grétar Rafn Steinsson vegna persónulegra ástæðna Grétars. Grétar Rafn gaf kost á sér en Ólafur tók þá ákvörðun að velja hann ekki en landsliðsþjálfarinn gaf ekki upp af hverju á blaðamannafundinum í dag. Sölvi Geir Ottesen er ekki með í liðinu vegna meiðsla og þá eru þeir Rúrik Gíslason og Kolbeinn Sigþórsson í hópnum þótt að þeir séu tæpir vegna meiðsla. Veigar Páll Gunnarsson kemst ekki í landsliðið ekki frekar en í síðasta leik á móti Kýpur þrátt fyrir að hafa farið vel á stað með Stabæ í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Landsliðshópurinn á móti DönumMarkmenn (3) Gunnleifur Gunnleifsson, FH Stefán Logi Magnússon, Lilleström SK Ingvar Þór Kale, BreiðablikiVarnarmenn (8) Hermann Hreiðarsson, Portsmouth FC Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hønefoss BK Birkir Már Sævarsson, SK Brann Ragnar Sigurðsson, IFK Göteborg Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðabliki Jón Guðni Fjóluson, FramMiðjumenn (8) Aron Einar Gunnarsson, Coventry City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sønderjysk E Rúrik Gíslason, OB Arnór Smárason, Esbjerg fB Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Gylfi Þór Sigurðsson, TSG HoffenheimSóknarmenn (4) Eiður Smári Guðjohnsen, Fulham FC Heiðar Helguson, QPR FC Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alfreð Finnbogason, KSC Lokeren OV
Íslenski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira