Sjö Blikar í 40 manna hópi Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2011 13:05 Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Valli Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1 Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1
Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira