Balotelli þarf að fullorðnast Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2011 19:00 Nordic Photos / Getty Images Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Balotelli er á mála hjá Manchester City í Englandi og var ekki valinn í ítalska landsliðið sem mætti Slóveníu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið en liðið leikur vináttulandsleik gegn Úkraínu á morgun. Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, segir að Balotelli hafi brotið agareglur liðsins í tengslum við atvik sem kom upp hjá City. Samkvæmt fréttum enskra miðla mun hann hafa kastað pílum í átt að nokkrum af yngri leikmönnum liðsins. „Balotelli er enn að glíma við ákveðin vandamál og skortir stöðugleika,“ sagði Abete. „Hann þarf að fullorðnast og hann verður að vilja það sjálfur.“ Landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli segir að Balotelli sé sjálfum sér verstur. „Ég óttast að í ákveðnum tilfellum hafi hegðun utan vallar áhrif á spilamennskuna inn á vellinum,“ sagði hann. „Ég veit ekki nákvæmlega hvað gerðist og ég vil ekki blanda mér í þessi mál. Kannski leiddist honum en næst þegar honum leiðist má hann hringja í mig.“ „En allir þurfa að bera ábyrgð á eigin gjörðum og ég vil vera með leikmenn í landsliðinu sem gera það.“ Ítalski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Balotelli er á mála hjá Manchester City í Englandi og var ekki valinn í ítalska landsliðið sem mætti Slóveníu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið en liðið leikur vináttulandsleik gegn Úkraínu á morgun. Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, segir að Balotelli hafi brotið agareglur liðsins í tengslum við atvik sem kom upp hjá City. Samkvæmt fréttum enskra miðla mun hann hafa kastað pílum í átt að nokkrum af yngri leikmönnum liðsins. „Balotelli er enn að glíma við ákveðin vandamál og skortir stöðugleika,“ sagði Abete. „Hann þarf að fullorðnast og hann verður að vilja það sjálfur.“ Landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli segir að Balotelli sé sjálfum sér verstur. „Ég óttast að í ákveðnum tilfellum hafi hegðun utan vallar áhrif á spilamennskuna inn á vellinum,“ sagði hann. „Ég veit ekki nákvæmlega hvað gerðist og ég vil ekki blanda mér í þessi mál. Kannski leiddist honum en næst þegar honum leiðist má hann hringja í mig.“ „En allir þurfa að bera ábyrgð á eigin gjörðum og ég vil vera með leikmenn í landsliðinu sem gera það.“
Ítalski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira