Balotelli þarf að fullorðnast Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2011 19:00 Nordic Photos / Getty Images Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Balotelli er á mála hjá Manchester City í Englandi og var ekki valinn í ítalska landsliðið sem mætti Slóveníu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið en liðið leikur vináttulandsleik gegn Úkraínu á morgun. Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, segir að Balotelli hafi brotið agareglur liðsins í tengslum við atvik sem kom upp hjá City. Samkvæmt fréttum enskra miðla mun hann hafa kastað pílum í átt að nokkrum af yngri leikmönnum liðsins. „Balotelli er enn að glíma við ákveðin vandamál og skortir stöðugleika,“ sagði Abete. „Hann þarf að fullorðnast og hann verður að vilja það sjálfur.“ Landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli segir að Balotelli sé sjálfum sér verstur. „Ég óttast að í ákveðnum tilfellum hafi hegðun utan vallar áhrif á spilamennskuna inn á vellinum,“ sagði hann. „Ég veit ekki nákvæmlega hvað gerðist og ég vil ekki blanda mér í þessi mál. Kannski leiddist honum en næst þegar honum leiðist má hann hringja í mig.“ „En allir þurfa að bera ábyrgð á eigin gjörðum og ég vil vera með leikmenn í landsliðinu sem gera það.“ Ítalski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Balotelli er á mála hjá Manchester City í Englandi og var ekki valinn í ítalska landsliðið sem mætti Slóveníu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið en liðið leikur vináttulandsleik gegn Úkraínu á morgun. Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, segir að Balotelli hafi brotið agareglur liðsins í tengslum við atvik sem kom upp hjá City. Samkvæmt fréttum enskra miðla mun hann hafa kastað pílum í átt að nokkrum af yngri leikmönnum liðsins. „Balotelli er enn að glíma við ákveðin vandamál og skortir stöðugleika,“ sagði Abete. „Hann þarf að fullorðnast og hann verður að vilja það sjálfur.“ Landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli segir að Balotelli sé sjálfum sér verstur. „Ég óttast að í ákveðnum tilfellum hafi hegðun utan vallar áhrif á spilamennskuna inn á vellinum,“ sagði hann. „Ég veit ekki nákvæmlega hvað gerðist og ég vil ekki blanda mér í þessi mál. Kannski leiddist honum en næst þegar honum leiðist má hann hringja í mig.“ „En allir þurfa að bera ábyrgð á eigin gjörðum og ég vil vera með leikmenn í landsliðinu sem gera það.“
Ítalski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira