Fótbolti

Beckham byrjaður að spila með Galaxy á nýjan leik

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Beckham á ferðinni í nótt.
Beckham á ferðinni í nótt.
David Beckham klæddist treyju LA Galaxy á nýjan leik í nótt þegar Galaxy mætti mexíkóska liðinu með stutta nafniðm Xoloitzcuintles de Caliente, í vináttuleik.

Leikurinn fór í vítakeppni þar sem mexíkóska liðið hafði betur, 4-3.

Beckham lagði upp fyrsta mark Galaxy í leiknum en staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2.

Landon Donovan skoraði annað marka Galaxy í leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×