Enski boltinn

Öll mörk helgarinnar á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Dirk Kuyt skorar hér eitt marka sinna gegn Manchester United um helgina.
Dirk Kuyt skorar hér eitt marka sinna gegn Manchester United um helgina. Nordic Photos / Getty Images
Eins og alltaf má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Myndböndin eru birt á Vísi skömmu eftir að hverjum leik lýkur en það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina.

Stórleikur helgarinnar var viðureign Liverpool og Manchester United sem fyrrnefnda liðið vann, 3-1, á heimavelli sínum.



Arsenal gerði markalaust jafntefli við Sunderland
og er því United með nú með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar.

Umferðinni lýkur í kvöld með viðureign Chelsea og Blackpool sem hefst klukkan 20.00.

Öll mörkin má sjá hér, með því að smella á Íþróttir og Enska boltann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×